Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Síða 57

Skírnir - 01.01.1906, Síða 57
Skírnir. Úr trúarsögu Forn-íslendinga. 57 réttisk hann upp ok kom höggit í höfuð honum, ok varð mikit sár; sá konungr, at þat var bana-sár; bað konungr þá hætta við hann. Jökull sat upp ok orti þá vísu. Svíða sár af mæði setit hefk oft við betra und es á oss sús sprændi ótrauð legi rauðum; byss mér blóð úr þessi ben; ték við þrek venjask; verpr hjálmgöfugr hilmir heiðsær á mik reiði. Síðan dó Jökull«u) Kristinn að nafni til hefir Jökull Bárðarson hlotið að vera; en hvergi kemur það fram í þessari vísu, sem er eins og stillilegt andvarp hins helsærða manns um leið og hann lítur yfir liðna æfi. Þegar að því er gætt, hvernig kristnin komst á hér á landi, er heldur ekki við því að búast, að kristnar hug- myndir séu orðnar algengar skömmu eftir árið 1000. Það voru pólitískar ástæður, eða með öðrum orðum frekja sumra til fjár og valda, en fastheldni annara við þessi sömu gæði, sem réð mestu um kristnitökuna á Islandi. Líkt var um siðabótina síðar; þar er það ásælni konungs- valdsins, sem mestu ræður um siðaskiftin. En hvort- tveggi voru siðaskiftin frá þjóðlegu sjónarmiði hið mesta ólán fyrir ísland12). Dr. Björn Olsen hefir af miklum skarpleik sýnt fram á, hvernig kristnitakan muni hafa orðið niðurstaðan af flokkaskiftunum skömmu fyrir 1000; hinir »nýju höfð- ingjar« styðja kristnina, ekki sízt til þess að efla sig til valds, en gömlu goðamir, hinir sjálfsögðu forvígismenn heiðninnar, velja þó loks »heldur að taka kristni en að eiga það á hættu að missa veldi sitt«13). Goðarnir voru, eins og eðlilegt er, ekki svo framsýnir að þær sæu, hversu kristnitakan hlaut að verða upphaf að endalokum íslenzka ríkisins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.