Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1906, Qupperneq 81

Skírnir - 01.01.1906, Qupperneq 81
Sldrair. Ritdómar. 81 og skal jeg benda á. að öll nöfn, sem birja á Við- (Víð-) standa of seint, því að það munar mestu og getur vilt firir. Okost tel jeg það í alþíðlegri útgáfu, að útg. skammstafar vanalega nöfn þeirra, sem vísur eru lagðar í munn, þar sem nöfnin eiga að standa firir framan vísurnar, eða sleppir þeim jafnvel alveg. Uerir þetta alþíðu manna miklu erviðara firir að átta sig á efninu. Að endingu vil jeg geta þess, að þó jeg sje í mörgu ekki á sama máli og útg. um kvæði þessi, þá er hitt þó fleira, sem jeg er honum samdóma um. Leifi jeg mjer í nafni íslendinga að þakka honum firir starf hans og kostnaðarmanninum firir þá elju og áhuga, sem hann sínir í því að sjá þjóð vorri firir hollri andlegri fæðu. Reikjavík 9. des. 1905. Björn M. Ólsen. JÓHANN SIGURJÓNSSON. Dr. Rung. Drama i fire Akter. Gyldendalske Boghandel. Nordisk Forlag. Kabenhavn og Kristiania 1905. Islendingur frumsemur skáldrit á dönsku. Slíkt er n/ung. Maður grípur bókina með einkennilegri forvitni og margar spurningar vakna. Eru þá loksins svo höfgar hugsanir fæddar í íslenzkri sál, að óferjandi séu á hiuni fornu víkingasnekkju, íslenzkunni? Er ef til vill eitthvað bogið við það að fæðast, lit'a og yrkja sem íslendingur, væri ekki betra að íslenzk sál gengi i dönskum bún- ingi. eða þyzkum eða enskum, skyldi ekki vöxturinn fríkka, hreyf- ingarnar verða frjálsari? Skyldi nú ekki íslendingseðlið gægjast fram samt sem áður, skyldi ekki vera eitthvað íslenzkt í tungutakinu, svo að íslendingurinn þekkist, þrátt fyrir alt, eins og þernan þekti Pétur forðum í höll Kaifasar, þrátt fyrir afneitun hans? Svo verður maður vondur og segir með Jeppa á Fjalli: »Talaðu móðurmálið þitt!« En svo áttar maður sig og fer að hugsa um það, hve fáir séu hér á landi til þess að njóta þess sem fagurt er og stórfenglegt og hve miklu veglegra það væri að seðja sálir miljónanna af gnægð gáfna sinna og vinna athygli þeirra og aðdáun, en fárra sálna hér á norðurhjara heims, og svo dettur manni líka sem snöggvast í hug, hve langt um meira sé þar að vinna af fé og frægð en hér heima, þar sem maturinn stígur í verði, en andinn lækkar. Og væri þó ekki gaman að freista . . . .? En svo verður maður alt í einu víðsýnni og frjálslyndari: Andinn er ekki og á ekki að vera bundinn við stund né stað; alheimurinn er hans föðurland. Hvar á eldur- 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.