Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Síða 92

Skírnir - 01.01.1906, Síða 92
92 Oblátudósirnar frá Bessastaðakirkju. Skírnir. Þannig auðnaðist mér þá að afstýra skipbrotinu þvi, að Bessa- staðakirkja félli í rúst. Þvert á móti varð hið mikla og veglega bús, sem eg verð að telja dýran þjóðmenjagrip, tekið til guðsþjónustuafnota aftur sumarið 1900, þá traustlega endurreist, og gert utan og innan sem nýtt. Hef eg nú skýrt frá tildrögum og ástæðum að því, að eg lét dós- irnar burt frá Bessastöðum til Jóns konsúls Vídalíns, og legg svo málið i dóm viturra og réttsýnna manna. Görðum, 19. febrúar 1906. Jens Pálsson. Kápa Skiniis. Ýmsir hafa baft sitthvað að setja út á myndina framan á kápu Skírnis þar sem Skirnir ríður „úrig fjöll yfir“. Ungu stúlkunum þykir „Skírnir“, of gamall, bestamenn þykjast eiga meiri gæðinga en bestur Skírnis er o. s. frv. Yonandi er að nýja kápumyndin verði vinsælli. Hún er gerð af fröken Sigríði Björnsdóttur (ritstjóra). Stíllinn er islenzkur. Og þar sem sér „mæki — mjóvan, málfáan“, þá er það bið fræga sverð Skírnis — „þat sverð es sjalft mun vegask, ef sá’s liorskr es hefr“, eins og segir i Skiruismálúm. Fyrir ofan titilinn og á sverðið eru markaðir íslenzkir töfrastafir eftir beztu beimildum, og veit trúa mín, að allmikill máttur fylgir sumum þeirra. Vil eg því ráða öllum að taka myndinni vel. G. F.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.