Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Síða 96

Skírnir - 01.01.1906, Síða 96
'96 Erlend tíðindi Skírnir. skapa um mál Marokkóríkis, hins hálfsiðaða kostalands sunnan Njörvasunda, er þeim hefir leikið mikill hugur á til nytja og við- skifta öðrum fremur, Frökkum og Þjóðverjum. Marokkokeisari á og fulltrúa á fundinum, og Spánarkonungur annan. Frakkar höfðu hreiðrað sig þar, í Marokko, í góðu næði, með ráði Breta, og létu það í móti koma, að þeir sögðu sig alsátta á umráð Breta yfir Egiptalandi. Það sveið Þjóðverjum. Þeir eiga þröngbylt heima fyrir. Þeim fjölg- ar svo ört. Þeir afla sér selstöðu hvar sem þeir geta. En eiga þar örðugt uppdráttar. Þar situr örn fyrir á hverju nesi, er þeir ihyggja á bráð, víðast með brezku fangamarki, en stundum frönsku. Vilhjálmur keisari brá sór í fyrra vor suður í Marokko upp úr þurru, leitaði vináttumála við soldán og bað hann engum þola neina ásælni, en gera öllum þjóðum jafnan kost á viðskiftum. Sú hlutsemi líkaði Frökkum afarilla og hélt við ófriði þeirra í milli. En þá höfðu Frakkar og Bretar bundið sór vináttumál nýverið. Það réðst úr, að leggja skyldi málið fyrir stórveldafund. Rússland. Svo var komið um áramótin, að kæft hafði stjórnin að miklu í svip byltingarbálið í stórborgunum, með óskap- legri harðneskju og grimd. En mjög lifði enn í kolum út um land, einkum í Eystrasaltslöndum. Bíkisþinginu nýja hefir verið stefnt til fundar 10. maí. Finn- lendingar gengu á þing laust fyrir jól. Þar fer nú alt skaplega. Ungverjaland eru helzt horfur á að klofna muni frá heimaríki keisarans, Austurríki, að dæmi Norvegs í fyrra. Þar hef- ir engu lagi orðið komið á stjórn missirum saman. Keisari lét rjúfa þar þing nýlega með hervaldi. Jan. 8. Þingrof á Englandi. Kosið 12. til 27. 16. Marokko- fundurinn hefst. 17. Falliéres ríkisforseti á Frakkl. 29. Kristján IX. deyr; Friðrik VIII. konungur. Febr. 17 GiftistAliee Roosevelt forsetadóttir. 18. Útför Kr. IX. 19. Játvarður konungur helgar þingið nýkjörna. Þingslit á Ungverjalandi meðhervaldi. 27. Vilhjálmur keisari giftir annan son sinn, Eitel Friðrik, á silfurbrúðkaupsdegi sínum. Marz 2. Mannskaðaveður gerir mikið tjón á norskum fiskibátum fyrir Naumudal og banar 50 manns af 1200—1400 á sjó þar. 7. Kouviers ráðaneyti frá völdum á Frakklandi; við tekur Sarrien. 10. Um 1200 manna týnast í kolanámusprengingu í Courriéres á Frakklandi. B. J.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.