Alþýðublaðið - 22.01.1921, Side 1

Alþýðublaðið - 22.01.1921, Side 1
G-eflð dlt a! A.lþýðufloU Unuin 1921 Lsugardagino 22 janúar. 17 töiubl. Læknabrennivínið. Osóminn færist í aukana. þá mun hér sannarlega ekki sfður efni tii athugunar. Reglugerðin um liefir orðið til eioskis — athlægis. Hér i Reyjavík var henni fyrst tekið með „verkfalli* hjá l^rennivínslæknum, þeir neituðu að gefa út brennibinsreseptir urn hrið Og bjuggust við að uppreisn yrði í landinu þegar þorstinn færi að sverfi að. B ennivínslæknar úti um land iitu alt öðruvísi á reglugerð- ina. Þeir skoðuðu áfengisbækurn- ar sem nokkurskonar löggildingu á brennivínssö'uni. Það væri þó leyft að láta úti eias mikið brenni- vín og skrifað yrði löglega á hin Íöggiltu eyðublöð. Auðvitað mátti ekki láta nema takmarkaðan skamt á sama seðil og sama nafn, en seðlarnir og nöfnin urðu þá bara eins mörg og á þurfti að halda í ihvert skifti. ;Jj r- Þassi skilningur‘"mun svo hafa orðið ríkjandi hjá brennivínslækn- um höfuðstaðarins — og að því er virðist hjá sjálfum höfundi lyfja- reglugerðarinnar — sjálfum land- lækninum! Því að nýiega'’kom umsókn frá lyfsölum Reykjavíkur til viðskifta- nefndarinnar um að fá Ieyfi til að flytja inn með næsta skipi („fs- landi") 18 stórámur af spíritus! — Nefndin kvaðst ekki trúa því, að þetta væri nauðsynjavara, er eigi mætti spara í viðskiftaneyð- inni, og kvaðst að minsta kosti verða að fá einhver skilrlki. Lyf- sali sá, er með umsóknina kom, kvað það ekki vera sína þægð að selja brennivín, og víst mundi hann komast af með svo sem svaraði iooo pottum á ári eða minna, ef hann aðeins léti til nauðsynlegra tneðala og sinti ekki brennivínslyfseðlum lækna. En læknar krefðust þess, að lyfsalar afgreiddu allar ávísanir þeirra, hvot sem væri á brennivfn eða annað. En viðskiftanefndia neitaði nú í bili um þenaan innflutning og mun hafa lstið sem sér kæmi ekk ert við hvað einstakir menn með iækuisleyfi krefðust af iyfsölum En viti menn! Sama umsóknin kemur aftur og fylgir þá vottorð landlaknis sjálfs um að þessar 18 stórámur af spíritus siu nauð- synlegar. En viðskiftanefndin sá samt sem áðnr ekki ástæðu til að veita leyf ið, eins og um var beðið, og leyði aðeins innfiutning á 4 stórámum til beggja lyfjabúðanna með næstu skipsferð. En þetta eru samtals nær 1000 lítrar, eða sem svarar hálfs árs forða beggja lyfjabúð- anna til meðala eingöngu, í sam- ræmi við sögusögn lyfsalans. Auðvitað mun það hátt reiknað, að svo mikið þurfi af hreinum vínanda I meðöi. En dáiítið fer til iðnþarfa, þótt reyndar sé hverfandi nú, síðan iðnaðaráfengisbókafarg- aaið var atnumið. Enda heldur ekki fyrirstaða að ná i drykkjar- áfengi hjá læknum. Það má þá búast við að lyfjabúðir geti ekki algeriega fullnægt eftirspurn eftir brennivíni, nema viðaukaleyfi fáist bráðlega. Eftirspurn brennivíns utan af landi er einnig miki!; t. d. voru nýlega sendar til Vestmanna- eyja 5 stórámur af vínanda, og hefir þar verið látið úti fullmikið höfuðstaðnum í „óhsg", úr þvf að innfiutningur hefir ekki verið leyfður takmarkalaust. Hafi áfengishneiksiið, sem Tim- inn getur um f síðasta blaði, og sem búið v&r að geta hér í blað- inu áður, vakið almenna athygii, ýhrarp til kjðsenða. Motto; „Eg veit að stefnurnar fæðast feig- ar." (G. G.) Eg vil geta þess í upphafi, að eg er alis ekki jafnaðarmaður, þó tnér hinsvegar dyljist ekki að jafn- aðarstefnan hefir sitt hiutverk að vinna, eins og ailar aðrar stefnur. Það dettur engum heilvita manni í hug, að það þjóðfélagsfyrirkomu- iag sem við búum nú við sé galla- laust. Eitthvað verður að gera til að bæta úr göllunum Menn geta deilt um leiðirnar eða aðferðirnar til þess, en um hitt verður ekki deiit að þörf er umbóta. Jafnaðar- menn eru umbótamenn, framsókn- armenn. Aðrir framsóknarménn viija fara aðrar leiðir. Bezta ráðið til að átta sig, er að líta hlut- drægnishust á ailar þær leiðir, at- huga hverja fyrir sig eins nákvæm- lega og unt er og bera þær svo saman. En yfirborðsþekking og skilningsleysi eru hér sem annars- staðar óáreiðanlegir áttavitar. Eg fyrir mitt leyti hefi þá skoðun, að þjóðféiagsfyrirkomuiagið skifti ekki mikiu máli, en að það séu persónulegir hæfiteikar einstakling- anna, sem jafnan láti mest til sfn taka og varði mestu. Og er það ein orsök þess, að eg get með giöðu geði léð Blistanum fylgi mitt. Stefnur allar eru tímabund- in (temporel) fyrirbrigði, breytast, þroskast, líða undir lok. „Eg er ekki þrœll neinnar ákveðinnar stefnu", er haft eftir Bismarck gamla. Það var fallega mælt, og væri betur að fieiri gætu tekið sér þau orð I munn. Hin eina stefna sem hefir eilíft gildi er mann-stejn- an, sem eg vi! kalia svo, eða manngiUUssUfnan. Ef mennirnir Einkennileg framkoma landlæknis. lyfjaáfeneið nema

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.