Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 6
102 Um sjúkrasamlög. (5°/oo)- Ef færri hús brenna á ári, en hugað var, þá græðir sjóðurinn, en tapar ef fleiri brenna. Það er fyrsta og helzta undirstöðuatriðið í öllum tryggingarfélögum, að afla sér vitneskju af annara reynslu, eða eigin, fyrir því, hversu mörgum óhöppum og miklum útgjöldum búast má við á hverju ári. Eftir því fara iðgjöldin. Mjög mörg tryggingarfélög eru í þessu sniði, eins kon- ar samvinnufélagsskapur. En þeim getur líka verið þannig háttað, að einn mað- ar (eða hlutafélag) eigi tryggingarsjóðinn, taki t. d. hús í tryggingu, af hverjum sem vill, gegn ákveðnu ársgjaldi, og borgi virðingarverð hússins úr sjóðnum, ef það brennur. Alt sprettur þetta af einni rót, forsjálninni. Forsjálni manna hvetur þá til félagsskapar. Margir saman geta orkað því, sem einum er ofvaxið, og margir saman þola vel það óhapp, sem einn getur ekki risið undir. En hver félagsskapur frjálsra manna verður að hvíla á fullu jafn- rétti; það gera líka öll þessi tryggingarfélög; allir hafa sömu skyldur — um iðgjöld — og allir sömu réttindi — til endurgjalds. Fyrirhyggja og félagsskapur — það er upphaf og endir allrar mannfélagsstarfsemi nú á dögum. Frelsi, jafnrétti og bróðerni — það eru höfuðhugsjónir fjöldans í hverri þjóð. Sjúkrammlög Milliþinganefndin,sem vann að uýju fátækra- og nauðsyn lögunum, safnaði skýrslum um orsakir fá- á þeirn. tæktarinnar, um það, hvers vegna menn fara á sveitina hjer á landi; það var far- dagaárið 1901—1902. Þá voru 2369 þurfamenn á öllu landinu og orsakirnar þessar: Sjúkdómar og heilsubilan . . 753 Ellilasleiki...................53S Geðveiki.......................154 Drykkjuskapur . . . . . 121 Ráðleysi og leti...............287 Barnafjöldi og aðrar ástæður . 516
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.