Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 26

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 26
Síðustu minningarnar. Undir sólaruppkomuna hafði gjört þéttan og vatns- -mikinn skúr af suðri. En svo lýsti hann undir kápuna, hyssaði henni upp og gekk hana út af sér, svo að nú skein sólin í hlýju og kyrru heiði yflr dalinn og fjalls- hlíðarnar, er luktu að honum, roðaði og gylti skýbólstrana, sem á víð og dreif sátu enn eftir uppi yfir fjallabrúnun- um, og jaðra þykkisbakkans, sem óðum var að ganga niður i norðrinu.----- Nyrzt og vestast í kirkjugarðinum á Strönd, vinstra megin við sáluhliðið, er inn er gengið, eru fjórir menn að taka gröf. Tveir þeirra eru uppi, að moka moldinni, er upp kemur, í bing, en hinir tveir eru niðri. Eru þeir hvortveggi unglegir menn; annar á að gizka um tvítugt. Hann er í léttri dúktreyju, og losar mold og kastar upp; en hinn er flmm eða sex árum eldri. Hann er snögg- klæddur og krýpur niðri í gröfinni og er í óða önn að skorða og koma fyrir kistubroti framan við beinahrúgu, er þeir hafa varpað í skot, sem gjört heflr verið útundir grafarbakkann. Þegar hann þykist hafa komið því í þær stellingar, er hann vill vera láta, lítur hann um öxl sér og segir: — Hana nú, Gísli minn! Að þessum frágangi vona eg þó að hvorki þú né aðrir hafi neitt að finna. Sjáðu! Búinn að þilja alt í hólf og gólf og það bæði fallega og sterklega, eftir atvikum. En hvað er nú? A hverjum -----ertu nú strandaður? — Það er svo lítill kistustokkur, sem við urðum ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.