Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 27
Siðustu minningarnar. 123 ■varir við áðan, því að hann var ögn neðar, segir Gísli heldur þurlega. — Ja, hver--------! mikið-------! En það er ekki um það að fást, segir hinn snöggklæddi. Svo stendur hann á fætur og stingur rekunni niður með höfuðgafiinum. — Svona, Grísli minn, stíktu svo þinni reku niður með hinum gaflinum. Ætli það geti ekki verið, að hún þoli það, að við tökum hana svona upp á milli okkar á rekunum. — Nei, ekki á eg von á því, segir Gísli og er heldur stuttur í spuna; stingur þó rekunni niður með kistunni. Þá er þeir ætla, að þeir hafi náð niður fyrir kistugafl- ana, tóku þeir með mestu hægð og varasemi að vega kist- una upp. En er þeir höfðu nokkurn veginn komið henni upp á grafargólfið, þá hrundi hún sundur og saman. örsmáar kjúkur, ofurlitlir liðir, leggir og rifbein komu í ljós, og auk þess nokkurir næfurþunnir og veigalitlir hauskúpu- hlutar. Beinin rugluðust og rótuðust saman hvert innan um annað. Hrökluðust sum niður í holuna aftur, en sum upp á grafargólfið. Gísli rétti sig upp, stakk rekunni lauslega niður með annari hendinni, hallaði sér á aðra öxlina upp að grafar- veggnum og virti fyrir sér beinin. Ahuginn og ákafinn var nú farinn að skína út úr snöggklædda manninum, þótt hann i fyrstunni yrði dálítið vandræðalegur á svip- inn og klóraði sér í höfðinu. Gísli segir við hann: — Einhvern tíma hefir nú líklega verið grátið yfir þessum beinum. Snöggklæddi maðurinn tekur rekuna tveim hönd- um og segir: — Mjög líklegt, Gísli góður, nærri sjálfsagt. En hvað er um það að tala? Burt með þau! Upp með þau! Afram með þau? Upp undir bakkann! Inn undir grafar- bakkann! Og svo mokuðu þeir beinunum, ásamt mold og kistu- brotum, inn í skotið, sem áður er getið um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.