Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 34
Úr ferðasögu. (Framhald). IV. Suður yfir Alpafjöll. Innsbruck er í þjóðbraut til Italíu. Raunar liggur nii við, að hér komi fremur til hugar að nota orðið þjóðabraut,. þar sem ræða er um veg til Italíu, landsins þar sem Róm stendur, borgin sem svo lengi var höfuðborg hins mentaða og afmentaða heims. Járnbraut liggur frá Innsbruck yfir Brennerskarð, hið mesta mannvirki, og var fullger 1867. Vanaleg vagnbraut liggur auðvitað líka um skarðið, frá fornu fari, en nú á þessurn síðustu tímum notuð nokkuð á annan hátt en menn gerðu sér hugmynd um að verða mundi. Má nú oft sjá þar ljósleitar ríkismannabifreiðar renna akbrautina í kapp við eimlestina á járnslóð sinni, akfæri nítjándu aldar og tuttugustu aldar, sem eiga nú samleið um stund, hvað lengi sem það verður. Daginn sem eg fór suður yfir fjöllin var veður hið fegursta, álíka bjart yfir eins og á íslandi á fögrum sumar- degi. En jafn heiðbjartan himin og hór getur verið, hefi eg annars hvergi séð nema á Gfrænlandi, inni við jökul- inn mikla. Sögðu samferðamenn, sem farið höfðu þessa leið ár eftir ár, að aldrei hefðu þeir séð fjöllin jafn glæet. Enda gaf á að líta. En lítið var hægt að skrifa þessa dagleiðina, því að eg varð að hafa mig allan við að skoða, alt af var eitthvað nýtt og fróðlegt að bera fyrir augun, er eimlestin brunaði áfram, en fjalladýrðin óum- ræðileg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.