Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 38

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 38
134 Úr ferðasögu. náttúran er þarna orðin ítölsk, og jafnvel ítalskari meðfram Lago di Garda og öðrum þessum vötnum, en nokkuru sunnar, á Pósléttunni; skjólið er svo mikið sunnan í fjall- garðinum og sólarbrekkur. Svipdimmir kirkjugarðsýpressar standa á víð og dreif um héraðið, og aðrar trjátegundir með dökkgræn- um, skinnkendum blöðum, eins og myrtusviður, og jafn- vel olíutré, sjást hér og þar, þó að þeirra eiginlega heim- kynni sé ekki fyr en sunnar. Tré með þunnu, ljósgrænu laufi, eins og t. a. m. linditré og beykitré, þrífast ekki á þessum stöðvum, því að þess konar blöð standast ekki hina miklu sumarþurka, sem einkenna loftslagið í miðjarð- arhaf slöndunum. Vér leggjum á stað suður eftir Gardavatni, sem er álíka langt og Eyjafjörður, á litlu gufuskipi, snemma morguns, í ljómandi sólskini og bláiogni. Liturinn á vatn- inu er frægur og ótrúlega fagur, langt fram yfir það sem eg hafði búist við, einkennilega lýsandi blátær. Vatnið út frá skipinu er að sjá eins og gimsteinsflötur, þess er turkis heitir, og er á lit einna fegurstur steina. Líklega kemur þessi fagri litur á vatnið af því að í það berst ofurlítið af jökulleðju ofan úr háfjöllum. Fjöllin að vatninu eru mjög brött og viða þver- hnýpt, úr kalksteini, sem mjög er lagður í fellingar; lítið er um vatnsrensli úr fjöllum þessum hjá því sem er úr íslenzkum fjallahlíðum; en sumstaðar steypast þó niður smáfossar og á einum stað mjög einkennilega, því að þar spýtist fossinn út um gat á bergveggnum. Allsstaðar er bygð fram með vatninu, þar sem henni er með nokkuru móti hægt að fóta sig, og er það helzt þar sem lækir hafa gert smáeyrar fram í vatnið. Er þar að sjá appel- sínu- og sítrónulunda, og glóa ávextirnir innan um dökk- grænt laufið, eins og segir í hinu fræga kvæði eftir Goethe, þar sem einmitt er í fyrsta erindinu svo meistaralega lýst Suðurevrópugróðrinum og þeim frábrugðna svip, sem hann setur á héraðið, þvi sem gerist norðar í Evrópu. En um appelsínulundana er annars líkt að segja og olíutrén,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.