Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 42

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 42
138 TJr ferðasögu. arnir á að læra vel útlend tungumál eru ekki litlir, og ekki minstur er sá að læra að misbrúka málið, skæla það og skemma, eins og gert er, og víst verður að gera, í daglegu tali í hverju landi sem er. Það læra menn ekki, hvað mikla stund sem þeir leggja á beztu höfunda málsins. Utlendingar sumir, sem eru að kvarta yíir því hvað þeir skilji illa mælt mál íslenzkt þó að þeir lesi auðveldlega sögurnar, virðast ekki hafa athugað þetta nógu vel, og byggja á skilningsleysi sínu of víðtækar ályktanir um breytingar þær, sem orðið haíi frá fornmálinu. VII. Milano. 1. Milano, er Þjóðverjar nefna Majland, er álíka fólksmörg og borgin á jökulsandinum forna norðanfjalls, Miinchen (rúm V2 niiljón íbúa). Eru þar mörg vegamót 0g járnbrauta, og verzlun mjög mikil, enda talsverður nýtízku bragur þýzk- ur á bænum, og er því ófróðlegri fyrir ferðamenn en ýmsar aðrar borgir, um ítalskt borgalíf. Yfirleitt er talið, að allmlkið sé af germönsku blóði í Norðurítölum, enda er þar ekki mjög sjaldgæft ljóshært fólk; og stórvaxnara kvað það vera en á Suður-Ítalíu. En þó virðist öllu minna um þetta en búast mætti við, þegar þess er gætt hvað miklu Norður Italía tók við af þessum germönsku þjóðflokkum, sem steyptust eins 0g stríðir straumar niður í þjóðahaf rómverska ríkisins; og voru þar nú raunar margir drepnir niður »fyrir úlf og örn« framan af. En síðarmeir varð helzt að treysta mönnum af germönsku kyni til landvarna Rómaveldis, og germönsk ríki voru stofnuð á rústum þess; nokkur hluti Norður-Italíu ber enn nafn eins af þessum germönsku þjóðflokkum (Langbarða), likt og Frakkland og England.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.