Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 46

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 46
142 Úr ferðasögu. að fá einhverja hugmynd um Alpafjöllin, og hefði mér þótt ill mín ferð, hefði eg farið um fjöllin blindandi sakir dimmviðris. Eg hélt því leiðar minnar frá Milano og Gottharðsbrnutina til Basel. Og það stóð heima, þegar til Basel kom, var lokið bjartviðri því sem um tima hafði verið yfir allmiklum hluta Evrópu. Undrafagurt er það útsýni, sem víða bregður fyrir augað á leiðinni frá Milano til Basel, nóg efni til að horfa á vikum saman og lengur. Auðvitað er það ekki nema svipur hjá sjón, þegar svona fljótt er farið yfir; og oft vildi maður geta hægt á lestinni, sem eins og gefur að skílja, geisar áfram án þess að gera nokkurn greinarmun á fögru og miður fögru landslagi, frernur en rigning og sól- skin á réttlátum og ranglátum. Og of oft stingst hún inn í kolsvartan hellismunna, og dunar langan í berg- göngum, kafin í sínum eigin reyk; vilja farþegar koma þaðan allsótugir og bíldóttir út, þó að fullsnyrtilegir færu þeir inn. Það er ekki allskostar rétt sem segir i fyrirsögninni fyrir kafla þessum, að íarið sé yfir fjöllin, því að margar mílur að öllu samanlögðu, liggur leiðin g e g n u m fjöllin. Frá Milano er farið upp Langbarðaland og leiðin liggur síðan með suðurendanum á Comovatni og er þá bráðlega komið inn í Sviss hina ítölsku; því næst fram með Lug- anovatni og yfir um það til Lugano, og er þar fagurt mjög, vatnið mjög vogskorið en há fjöll að, og á hökkunum gægjast fram sumarbústaðir ríkismanna, umhorfnir vín- viði, appelsínulundum, olíutrjám og öðrum suðrænum gróðri. Eftir langt kaf í gegnum fjall, brunar lestin uppeftir Tieino- dalnum, sem er djúpur en ekki breiður. Airolo heitir þar sem koma á þessari leið aðal berggöngin, gegnum sjálfan St. Gottharð. Eru þau rúmar 2 mílur á lengd, en alls er lengdin á berggöngunum á þessari leið yfir 6 mílur; öll eru þau þó langtum styttri en aðalgöngin, svo geta má nærri að þau verða oft fyrir. Er það mikill sjónarsviftir, að steypast svo í jörð niður, er blasir við hið fegursta útsýni, skínandi snjófgir hátindar, glampandi vötn og grónar hlíðar og hjallar með ramlega húsuðum bæum. Gösehenen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.