Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 54

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 54
15C Hærin frú Orléans. bættislýður og allir liðsforingjar, að ógleymdum öllum biskupum, klerkum og munkum, sem þennan dag fjölmenna úr öllum áttum. Frá ómunatíð hafa lofræður þær, er við þettá tæki- færi eru haldnar til dýrðar Jeanne d’Arc, vakið mikla eftirtekt, og ekki er öðrum en miklum mælskumönnum trúað fyrir þessu vandasama hlutverki. Ekki eru það einungis frakkneskir kennimenn, sem hljóta þennan sóma, heldur man eg t. d. að árið, sem eg var í Orléans, var það biskup frá Ameríku, sem talaði. Þessar lofræður, þótt í kirkju séu haldnar, eru mjög ólikar því, sem við eigum að venjast af prédikunarstólnum, þvi að þó að reyndar kaþólska kirkjan líti á Jeanne d’Arc sem dýrling, þá er lofsöngurinn um hana við þetta tækifæri fremur miðaður við hreysti hennar, föðurlandsást og óbilandi trú á fram- tíð þjóðar sinnar. Klukkustundu síðar hefst svo frá dómkirkjunni skrúð- ganga um alla borgina og er hún óvenjuleg að því, að í henni má sjá bæði hermenn í ljómandi einkennisbúning- um, prestalýð skrýddan mislitum flos- og siikifötum, dóm- ara í rauðum klæðiskápum með hermelínsbekk o. s. frv. Kórdrengir í rauðum og hvítum klæðum veifa reykelsis- kerurn, klerkar í messuskrúða bera fánamerki ýmissa dýr- linga, krossmörk og skrín, sem helgir dómar eru geymdir í, en á undan og eftir þeim eru hermenn með síu merki, og mjög svo veraldlegan hornablástur og bumbuslátt; þeg- ar komið er heim aftur að dómkirkjunni, er sungið Te Deum, og merkisblæja meyjarinnar frá Orleans borin heim í safnið, sem kent er við hana og geymt er í ráðhúsinu. Um kveldið eru hafðir flugeldar á fljótinu Loire og mikii blysför um borgina. Eg hefi minst svo ítarlega á þessa hátíð af því að 18. dag aprílmánaðar tók páfinn Jeanne d’Arc í heilagra manna tölu. Það var 8. dag maímán. 1870 að hinn þáverandi biskup i Orléans, Dupanloup, í lofræðu sinni með óviðjafnanlegri málsnild sýndi fram á, að mærin frá Orleans hefði með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.