Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 64
160 Mærin frá Orléans. að ná henni á sitt vald, að þeir keyptu hana dýrum dóm- um, og sendu hana síðan til Rouen, svo að rannsóknar- dómurinn (Inquisition) og vinur þeirra, biskupinn af Beau- vais, Pierre Cauchon, gætu dæmt hana til dauða fyrir galdra og fjölkyngi. Englendingum lék rnjög hugur á að fá það sannað, að það hefði verið djöfullinn, sem hefði verið á móti þeim, en ekki guð, með öðrum orðum, að mærin frá Orléans væri galdrakona en ekki send af guði. En gæt- andi er þess, að á eftir hinum geistlega dómi átti að koma annar dómur, svo að engin hætta var á því, að Englend- ingar mistu af hefndum sínum, jafnvel þótt ekki væri hægt að sanna upp á hana galdra. Undirbúningur máls- ins dróst lengi, en á meðan var Jeanne flutt úr einu varð- haldi í annað. Loksins var réttur settur í mMinu 9. janúar 1431 í Rouen og prófln byrjuðu 21. d febrúarm. Aðal- dómararnir voru tveir, en meðdómendur voru fyrsta daginn 41, og síðar miklu fleiri, því að þetta þótti svo merkilegt mál. Það var það líka í rauninni og skjöl málsins, sem öll hafa verið prentuð, eru aðal-grundvöll- urinn, sem nýrri tíma söguritarar byggja söguna af Jeanne d’Arc á. Prófin héldu áfram þangað til í miðjum marz og eru mjög svo einkennileg. Fyrst vildi Jeanne ekkert segja um vitranir sínar. En guðfræðingarnir spurðu mest um þær, svo að hún varð að láta undan, enda sagði hún í fjórða prófinu, að um nóttina hefði hún heyrt »raddirnar himnesku«, og að þær hefðu sagt sér að svara einarðlega öllum spurningum. Oft og einatt svaraði hún dómurum sínum svo, að þeim varð orðfall. Einu sinni ætluðu þeir að veiða hana með því, að spyrja hana, hvort hún héldi, að hún væri í náðar- ástandi. Hún svaraði: »Ef eg er ekki í því, þá mun guð hjálpa mér til að komast i það, en ef eg er í því, þá mun góður guð einnig hjálpa mér til að varðveita það«. öðru sinni spurðu þeir hana, hvort Mikael engill hefði verið nakinn, þegar hann birtist henni. Hún svaraði þeim með hæðnissvip: »Haldið þið, að drottinn hafi ekkert til að klæða hann í?« Á öllum spurningum, sem fyrir hana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.