Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 66
162 Mærin frá Orléans. ins, bæði til að hræða Jeanne og til að æsa lýðinn á mótí henni. Tveir pallar voru reistir á kirkjugarði nokkrum í bænum; á öðrum sátu 2 yfirdómarar og 33 assessorar og enski kardinálinn; á hinum var Jeanne, verðir hennar og skrifarar, sem áttu að rita orð hennar, og enu fremur einn klerkur, sem átti að áminna hana; en fyrir neðan pallinn var böðullinn á kerru sinni til taks að grípa hana, þegar hún væri dæmd. Athöfnin byrjaði með prédikun, en ræðumaður var svo óheppinn að byrja á því, að ráðast á Karl 7., og segja að hann væri villutrúarmaður. Þá gleymdi Jeanne sér og tók fram í fyrir honum og sagði, að með allri virð- ingu fyrir honum, þá færi hann þarna með rangt mál; konungur hennar væri göfugastur allra kristinna manna og elskaði trúna og kirkjuna meir en nokkur annar. Henni var skipað að þegja og nú átti að fara að lesa upp dórri- inn, sem þegar var saminn; en þá lögðu allir, sem nærri henni stóðu, svo ríkt að henni að taka aftur orð sin, að hún varð hikandi. Þeir sögðu henni, að ef hún skrifaði undir skjal það, er kardinálinn enski rétti henni, þá væri hún sloppin úr klóm Englendinga og kirkjan ein ætti að dæma hana; ella mundi hún verða brend tafarlaust. Þá lét hún tilleiðast og gerði sem þeir sögðu. Biskupinn af Beauvais las nú upp dóm kirkjunnar; hún átti að vera í æfilöngu fangelsi til að iðrast syndanna. En þrátt fyrir þetta var hún fengin Englendingum í hendur aftur til varðhalds. Enskar hefðarkonar heimsóttu hana þar og komu henni til að fara í kvenfötin aftur, því að ein af aðalákærunum á móti henni var sú, að hún væri svo ósvífin að vera í karlmannsbúningi. En undarlegt var það, að Englendingar, sem tóku alt af henni, jafnvel blý- hring, sem hún hafði haft á hendinni, síðan hún var barn, létu karlmannsfötin vera inni hjá henni í klefanum, þau föt, sem hún sjálf hafði óskað að vera i, meðan hún þyrfti að vera innan um tóma karlmenn. Var það til að freista hennar? Líklegast er það, enda urðu allir óvinir hennar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.