Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 70

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 70
166 Mærin frá Orléans. Mn var hraust og huguð, hún var ósérplægin og auðmjúk, og loks var hún saklaus og skírhf. Það eru þessar dygðir, sem hafa áunnið henni nafnið: m æ r i n frá Orleans. Sunnudagsmorguninn 18. aprílm. þ. á. mátti i Róma- horg sjá ógrynni fólks þyrpast að Péturskirkjunni. Þar átti að fara fram helgunarathöfn Jeanne d’Arcs. Kirkjan sjálf var prýdd rauðum damastdúkum og silkidúkum með gyltum kögrum; í kórnum voru fánamerki með myndum úr sögu hins tilkomandi dýrlings; en öll var kirkjan uppljómuð óteljandi rafljósum. Pallar höfðu verið reistir handa helztu gestunum: ættingjum Jeanne d’Arcs, 150 að tölu; ættmönnum páfans, kardinálum og biskupum o. s. frv. Einnig var séð um, að pílagrímar þeir. sem streymdu að úr öllum áttum, fengju að komast inn. Frá Frakklandi nam tala þeirra alt að 40,000 og voru fyrir þeim flokki 75 biskupar og 3 kardinálar. Athöfnin hófst hálfri stundu eftir dagmál með því, að biskupinn í Orléans las upp páfabréfið um »alsælu« Jeannes. Því næst var sungið: Ora pro nobis, Beata Joanna . . . og um leið var mynd af Jeanne afhjúpuð, en rafljósum var svo fyrir komið, að hún birtist í dýrðarljóma. Því næst las biskupinn hina fyrstu messu til dýrðar Jeanne. Páflnn var ekki sjálfur við staddur um morguninn, en kl. 5 síðdegis lagði hann af stað í kirkjuna, til að heiðra hina alsælu meyju og lýsa blessun yfir fólkinu. Þeir sem við voru staddir segja einróma, að eigi sé hægt að lýsa dýrð þessarar guðsþjónustu, sem öllum muni ininnisstæð, er á hlýddu. Næsta morgun veitti páfinn viðtal í Vatican- höllinni öllum þeim, er viðriðnir voru mál Jeanne d’Arcs eg tók við gjöfum þeim, er honum voru færðar, eins og vandi er til við slík tækifæri. Því næst tók hann á móti frönsku biskupunum og kardinálunum og loksins, einni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.