Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 78
174 Hitt og þetta um drauma. heyrt þetta óskaplega »æfintýr« fyrir löngu. En dóttir hennar heíir víst ekki verið búin að heyra það nefnt, þegar hana dreymdi þetta. — Og Haraldur bóndi á Einarsstöðum — livernig áttr hann að vita fyrir dauða sinn? — þvi dreymdi hann á þessa lund, að hann væri lagður vopni í brjóstið, ef draum- arnir eru afleiðing hugsunarinnar í vökunni? — Hann var að vísu ótraustur fyrir brjóstinu. En var ekki veilari þessi missiri en áður, fyrr en hann lagðist. Og Steinþór — því dreymir hann atburð, sem liðinn er fyrir einum mánuði, með öllum ummerkjum, nóttina áður en atburðurinn kemur til hans í bréfi, í það hús, sem systir stúlkunnar býr í, sem úti varð? Þetta alt saman verður ekki leyst til úrlausnar með röksemdum. Eg hefi haft gaman að draumum, síðan eg var milli vita, og dreyrnt hefir mig eitthvað flestar nætur, eða allar, þegar eg hefi verið heima hjá mér og í réttum skorðum. En flestir eru draumar mínir lítilsháttar og ekki færandi í frásagnir. Og þó þykist eg ekki hafa 1 i f a ð þá nótt, sem mig hefir ekki rámað í drauma mína að morgni, og þykist eg þá hafa týnt þó nokkuru fémæti á því dægri. En fyrst eg hefi nú sagt drauma annara manna, fá- eina, ætla eg að gera sjálfum mér jafn hátt undir höfði,. sem eg hefi gert fáeinum náungum mínum og segja einn draum, sem mig hefir dreymt. — Eg býst ekki við því, að eg verði rengdur um sannsöglina, eða mér verði brugðið um það, að eg »skáldi« drauminn, því að þá væri mér gert rangt til. — Eg tek þennan draum, af því að mér þykir hann betri en aðrir draumar mínir og dýpri að þýð- ingu, eftir þvi sem hann kom fram. Sú saga er á þessa leið: Eg var staddur á Akureyri að vetrarlagi og dvaldi tímakorn í húsi Stefáns kennara Stefánssonar og húsfreyju hans og í góðu yfirlæti. Ferð rninni var þannig háttað,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.