Alþýðublaðið - 22.01.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.01.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 beztir og óðýrastir hjá ^vaubergsbrztntm. Kvennafundur verður haldinn i Bárubúð mánudaginn 24. janúar kL 8 siðdegis. — Umræðuefni: Alþingiskosningarnar, Allar konur velkomnar. Fyrir hönd 30 stúdenta, sem styðja B-listann. Ingólfur Jónsson. lón Thoroddsen. Stéfán Stefánsson. Stefán Pétursson. Stefán Jótiann Stefánsson. öaffifflisélar og hzlar þér munuð glogglega í-jí að meira röksemdaþrot htfir sjaldan sést hér í stjórnmalablaði, Yiðteótarkjorskráln yfir kvea fólk á aldrioum 25—36 ára er mjóg ónakvæm. Kvenfólkið ætti að athuga, eða láta athuga, hvort það stendur á skránni, því til þess er því komingíréttur veittur, að það noti hann. Allar upplýs- ingar gefur sknfstofa B listans í Alþýðuhúsinu. NiÓHrjðfnnn. (Pening)A lista- menn spara ekki fé við þessar ko-ningar. Sem dæmi urn „spar- semí“ þeirra (að hætti Mogga), er þegsr búið að jafna niður á helztu verzlanirnar sem styðja þá, frá 300—500 kr. Hvað skyldi þá verða þegar kosningint er um gatð gengin. Á alþýðnllokksfnndinnm f kvöld verða nyjsr ræðumenn að nokkru Ieyti. Skemtanaskatt. Baejarstjórn kaus í fyrrdag nefnd til þess að gera tillögur um skemtanaskatt. Kosnir voru bæjarfulittúarDÍr Guðmundur Á»,björnsson Iaga L. Lárusdóttir og Óiaíur Friðriksson. Alþingisko8ningarnar fara frara á fiinm stöðum hér í bæ, að þessu sinni. Tvær kjördeildir verða í Bárunni, tvær f Iðnó, tvær í K F. U. M. og tvær f Her- kastalanum; auk þess verður, eins og áður sérstök kjördeild í Lauga- nesi. Léleg sérfræðingsþekkingi Morgunblaðið segir í gær, að þíngið hafi ekki getað gert neitt í fossavirkjunarmálinu, vegna ókunnugleika á því, „og ntjög takmarkaðrar sérfrœðingsjekk- ingara. Þetta kemur mönnum undarlega fyrir f grein, sem á að vera með- mæli með Jóni Þorlákssyni, þar sem þingið undanfarin ár hefir einmitt notað sér sérþekkingu Jóns (í fossanefndinni) og eytt og sóað fram undir 100 þýs. krónur f laua handa fossanefndarmönnum, £ utanför þeirra, og ferðalag um mörg lönd, og gífurlegan prent kostnað á hinum mikla vaðli er frá nefndinni kom. En kanske það sé rétt hjá Mogga, að hún hafi verið mjög takmörkuð sér- fræðisþekkingin sem þingið fékk hjá Jóai Þorlákssyni fyrir allar þúsundirnar f Bryggjubúkki. Almennan kvenkjösendafnnd heldur Kvenréttindafélagið í Bár unni annað kvöld kl. 9 Húsið verður opnað kl. 8'/2 og ættu al- þýðukonur að koma tímanlega. Karlmenn fá aðgang eftir kl. 9, ef hústúm leyfir. 30 stúdentar, sem styðja B listann, gangast fyrir kveukjósenda- fundi f Báruni á mánudagskvöldið kl. 8 síðdegis Auk stúdenta taka sennilega frambjóðendur B-listans til máls. Steján Stejánsson skólameistari, lést á Akureyri aðfaranétt fimtu- dagsins, eftir langvarandi vanheilsu. Hann var ágætur grasafræðing ur og afbragðs kennari í fræði- greinum sínum; fékkst um alllangt skeið við stjórnmál og þótti þar atkvæðamaður. Skólastjóri var hann ágætur og mun vandfylt það skarð, er hér hefir höggvist f hóp íslenzkra fræðimanna. Kartöflur. Gœtið að gæðum og verði í Kaupfélaginu i Gamla bánkanum. Umðzmissiúkan nr. 1. Fundur sunnudaginn 23. janúar ldukkan 31/* e. h. í G.-T.-húsinu í Rvík. — Stigveiting. Alþingiskosningin. Laukur á 60 aura ‘/2 kg fæst s Kaupfélaginu i Gamia bankanum. Til sölu. 3 riflar og 1 haglabyssa á Laugaveg 20 B (bak- húsinu. Handsápur eru langódýrastar i Kaupféiaginu i Gamla bankannm. Peningabudda fundin. Vitjist til Eggeits Brandssonar, Selbúðum. Hænsafóður er ódýrast i Kaup félaginu í Gamla bankanum. Eggjaduft og gerduft er bezt i Kaupfélaginu i Gamia bankanum. Kaffíbætir, sá bezti og ódýrasti. fæst f Kaupfél. i Gamla bankanum. Spyrjið um aliar matvörur og hrein- lætisvörur i Kaupfél. í G. bankanum. 5________________________________ Dósamjólk er bezt og ðdýrust i Kaupfélaginu í Gamla bankanum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.