Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 92

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 92
188 Erlend tíðindi. Nú höfðu menu vœnst að kosningarnar skæru úr þessu, en því miður gaf gæfan það ekki. Hér varð enginn flokkur í meiri- hluta og ofan á það bættist til óskemtunar, að jafnaðarmenn og gjörbreytendur hlutu nær helmingi allra atkvæða í landinu, en fá ekki nema 41 þingtnann samtals af 112, en hægrimenn og Neer- gaard 38 vísa og 2 eða 3 óvísa, og eru því jafnsterkir. Christen- sen vetðnr hér því mutidangið með 24 vísa og 5 eða 6 óvísa I símskeyti ttú í vikunni segir, að hattn neiti (Neergaard og hægri- mönnunt um) að semja við þá á þeim gruttdvelli, að Kaup- mannahöfn verði víggirt landmegin. Þetta sýnir, að hann er enn í bræðingsgerð og ætlar að fá aðra hvora til að þoka svo mikið, að hann geti skammlítið keypt sig inn í ráða- neyti eða látið þá lifa af náð sinni. Annars var þetta skeyti með öllu óþarft, því við vitum fyrir löngu úr dönsku blöðunum, að Christensen og alt hans lið var rígbundið við þau kosniugaheit sín, að neita skilyrðislaust landvirkjunum. Og við vissum þar á ofan af orðum Christensens sjálfs í Ringköbing Amts Dagblad 26. maí, að hann þvertók fyrir að þoka lengra á leið til Neergaards. Við þurftum ekki að fá að vita, að J. C. Christensen hefði ekki framið sjálfsmorð. Það gera þess kyns menn varla. Þetta mál á þá að verða dönsku þjóðiuni áfram til óláns, og hamingjan veit hvar lendir. Tyrkir- Þar hafa orðið þau stórtíðindi, að soldán rak Ung- tyrki frá stjórn og gerðist einvaldur í hálfa aðra viku; en þá ráku Ungtyrkir hann bæði frá völdum og rikisstjórn og settu hann í æfivarðhald, og varð þetta alt með svo skjótri svipan, að veröldin stóð steinhissa. Aðdragandi og atburðir byltinga þessara virðast vera á þessa leið: Margir menn vissu og fleiri grunaði, að Abdúl Hamíd kunni sárilla hinni nýju stjórnarbót, sem honum hafði verið þröngvað til að gefa þjóðinni. Menn vissu og, að klerkalýð og mörgum göml- um og góðum hundtyrkja var meira en illa við trúarbragðafrelsi það, sem nýja stjórnin lögleiddi, einkum þar sem þeir og aðrir vissu, að margir Ungtyrkir eru mentaðir menn úr háskólum Vestur- evrópu og fríhyggjendur. Enn var það, að margt af setuliði Mikla- garðs var soldáni og prestum hliðholt, rétttrúað fólk og menningar- lítið. Svo bar það til, að myrtur var ritstjóri nokkur, ólmiur and- stæðingur hinnar nýju stjórnar, eftir að hann hafði skrifað eina af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.