Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 1

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 1
Um silfurverð og vaðmálsverð, sjerstaklega á landnámsöld íslands. Erindi flutt i Mentamannafjelaginu 13. desember 1909. Sá maður, sem gengist hefur firir stofnun mentamanna- fjelagsins, hefur sínt mjer þann sóma að biðja mig að Uitja stutt erindi á þessum fundi, sem annars er ætlað að undirbúa og samþikkja lög fjelagsins. Mjer datt í hug að nota þetta tækifæri til að skíra frá dálítilli uppgötvun, sem jeg þikist hafa gert, að því er snertir silfurverð og vaðmálsverð á landnámsöld Islands, og skal jeg reina að tefja ekki tímann mjög lengi. Aður enn jeg hverf að aðalefninu, skal jeg leifa mjer að setja fram fáeinar al- mennar athugasemdir um silfurreikning og vaðmálsreikn- íng til forna, og verð jeg að biðja hina heiðruðu samkomu afsökunar á því, að jeg tala þar um það, sem ikkur öll- um eflaust er kunnugt. Saga peningasláttunnar hjer á Norðurlöndum sínir, að menn fóru ekki að slá hjer peninga fir enn um það leiti, sem kristni kom á ísland. Elstu peningar mótaðir á Norðurlöndum eru frá þeim tíma. Menn hafa fundið sænska peninga frá dögum Olafs skautkonungs, danska frá dögum Sveins tjúguskegs, og einn norskan, sem er •eignaður Olafi Triggvasini. Þessir elstu peningar Norður- landa eru mjög misþungir, og bendir það til, að þeir hafi verið vegnir, enn ekki taldir, í kaupum og sölum manna á milli. Hjer á landi hafa peningar aldrei verið slegnir. Menn höfðu hjer ekki aðra mótaða peninga enn þá, sem viltust hingað fra útlöndum, og alt bendir til, að mjög 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.