Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 3
Um silfurverð og vaðmálsverð. 3 var breitt með hinum elsta verslunartaxta, tilskipun 16. des 1619. Enn áður var íslensk mörk jöfn norskri mörk; er það fullsannað bæði af lóðum, sem fundist hafa, og af þingd norskra peninga o. fl., að hún var hjer um bil 216 frönsk grömm'). Nú er mörkin 250 gr., og er hin forna mörk því tæpum sjöunda parti ljettari enn vjer teljum nú. Hver mörk skiftist í 8 aura, og var eiririnn því hjer um bil 27 _grömm, eða tæpum sjöunda hluta minni enn 2 lóð. Til samanburðar má geta þess, að gamla spesían (= 4 kr.) stóð rjett 2 lóð. og var því hinn forni ejjrir silfrs rúmlega 6/7 úr 4 kr., eða jafngilti a ð þ i n g d tæpri hálfri fjórðu krónu, enn verðmætið fór auðvitað, auk þingdarinnar, eftir því hve skírt silfrið var, eða hve miklu var í það blandað af messing. Hver eirir skiftist aftur í 3 örtuga, og jafngildir hver örtugr hjer um bil 9 grömmum eða l4/5 kvints. Jeg sní mjer þá að vaðmálareikningnum. Vöruskifta- verslun hefur tiðkast hjer á landi frá alda öðli, og það leiddi til þess, að í þessum vöruskiftum var .verðniæti allra hluta miðað við tve^algengar vörutegundir: vað- málin og kúna; verðmælarnir eru vaðmálsalin og kúgildi. Svo hefur verið frá upphafi og er að nokkru leiti enn, eins og hin árlega verðlagsskrá sínir. Jeg sleppi kúgilda- reikningi fornmanna, enn skal að eins lauslega drepa á það, að á 12. og 13. öld jafngilti kúgildið ekki altaf 1 hundraði (þ. e. 120 álnum) vaðmála, heldur vóru kúgildin misdír í ímsum hjeruðum og líka eftir gæðum, og jafn- gilda frá 72 álnum upp í 120 álnir, oftast 90 álnum, t. d. í fjárlagi úr Arnesþingsókn,* 2) enn um 1300 komst sú venja á að telja kúgildi jafndírt hundraði vaðmála. 9 Schiye og Morgenstjerne telja norsku mörkina 215,8 gr. i riti sinu um peningasláttu í Kristiania Vidensk.-selsk. forhandlinger 1876, nr. 1. Enn Er. Macody-Lund telur hana 216,527 grömm, eða tæpu grammi þingri, i hók sinni ’Norges 0konomiske system1, Kria 1909, á 14. bls. 2) Um 12 aura (= 72 álna) kúgildi er getið i máldaga Hvams- kirkju í Norðurárdal 1223 (ísl. Fornhrs. I. 420. hls.). Um 15 aura 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.