Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 8

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 8
8 Um silfurverð og vaðmálsverð. brœðra (þ. e. fjórmenningar) ens vegna skulu taka örtug ens þriðja eyris af annarra brœðrum, veganda. Þeir menn, er eru manni firnari veganda en svá (þ. e. fjórða og fimta), skulu bæta hálfum öðrum eyri jafnnánum frœndum ens vegna. Þriðja brœðra (þ. e. fimmmenningar) ens vegna skulu taka einn eyri af þriðja brœðrum veganda. Þar fellr sáktala.«x) (Einnig í þessum flokki, y>eftir bauga«, lækka niðgjöldin firir hvern ættlið, eftir því sem fjær dregur hinum vegna manni og vegandanum, frá einni mörk í efsta ættlið floks- ins (öðrum og þriðja) niður í einn eiri, sem fimmmenning- ar gjalda og taka.) Lengra en til fimmmenninga ná niðgjöldin ekki. Það þíða orðin: »Þar fellr saktala«. Hugsið um, hvað í þessu felst. Ef jeg á langafa-afa sameiginlegan við annan mann, og þessi maður vegur mann eða er veginn, þá á jeg að gjalda niðgjöld firir þann, sem hann vegur, og taka niðgjöld firir hann, ef hann er veginn. Ef vjer íhugum þetta, þá getum vjer gert oss nokkra hugmind um, hve rík ættin var í þjóðfjelagi Eorn-íslend- inga, og hve öflug ætternistilfinningin var. Menn hafa sagt, að ekkert framkvæmdarvald hafi verið til í hinu forna íslenska þjóðriki, og það er satt, að það var veikt hjá stjórnarvöldum landsins, lögrjettunni, lögsögumanninum og goðunum. Enn það var til engu að síður. Það var hjá ættinni. Baugatal reirir ættböndin út á við frá hverjum einstakling alt til fimmmenninga, svo að hver ættbálkur stendur saman sem einn veggur gagnvart öllum öðrum, enn þó með ákveðnum rjettindum og skildum hver i ann- ars garð. Eftir Baugatali skulu trigðir ávalt koma á móti sakbótum, þ. e. ætt sú, sem tók við niðgjöldum, átti að veita trigðir á móti.2) Þetta miðar til að takmarka hefndir og efla frið í landi. Baugatal triggir mannhelgina með ‘) Kb. I 193.-194. bls. s) Grág. Kb. I 203. bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.