Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 14

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 14
14 Um silfurverð og vaðmálsverð. cnn inn af silfrinu, og að silfurforðinn í landinu færi smá- minkandi. Meðfram mun og silfrið hafa streimt út úr landinu af því, að likur eru til, að það hafi um þessar mundir staðið í miklu hærra verði utan lands, sjerstak- lega í Noregi, heldur enn hjer á landi. Jeg þikist geta leitt rök að þvi, að silfur hafi verið helniingi dírara í Noregi enn hjer á landnámsöldinni. Hins vegar hlaut framleiðsla kvikfjárafurða, þar á meðal vaðmáls, að vaxa drjúgum, þegar landið var orðið albigt og bændur höfðu komið undir sig stórum búum. Hvorttveggja þetta hlaut að hafa þær afieiðingar, að siifurverðið hækkaði móts við vaðmálsverðið, og um árið 1000 — tveim mansöldrum eftir Ulfljótslög — er svo komið, sem áður var tekið fram, að dírleikshlutfall brends silfurs og vaðmála er orðið 1: 8, enn lögsilfurs og vaðmála 1 : 4. Silfurverðið er þá orðið áttfalt við það, .sem áður var, ef Ulfljótslög hafa miðað við skírt silfur, enn ferfalt, ef þau hafa miðað við lögsilfur, blandað til helminga. Mjer finet það vera ekki ómerkilegt, að vjer nú get- um sínt og sannað, að silfurverðið var svo lágt og vað- málsverðið svo hátt á Inndnámsöldinni, að 6 álnir vað- mála jafngiltu eiri silfuis. Þetta dírleikshlutfall er tal- andi vottur um, við hvei ja erfiðleika forfeður vorir áttu að stríða, meðan þeir vóru að biggja landið. Það sínir, að lífsnauðsynjar allar voru ákaflega dírar, og að það kostaði mjög mikla firirhöfn að afla þeirra. Landnáma hefur geimt nöfn 417 landnámsmanna. Frásögn Landnámu er vanalega mjög stutt; oft greinir hún að eins, auk nafns og föðurnafns, hvar maðurinn nam land, stundum líka, hvaðan hann kom, og hverjir frá honum sjeu komnir. Tökum eitt dæmi: Dýri hét maðr ágœtr. Hann fór af Sunnmœri til Is- lands at ráði Rögnvalds jarls, en fyrir ofriki Haralds Jcon- ungs hárfagra. Dýri nam Dýrafjörð ok bjó at Hálsum. Hans son var Hrafn á Ketilseyri, faðir Þuríðar, er átti Vésteinn Vésteinsson. Þeirra synir Bergr ok Helgi1). l) Landn. Stb. 139. k. Hb. 111. k., útg. 1843. 143. bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.