Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 37
Gláma. 37 Það kann að þykja ótrúlegt, en þó er það satt, að við komumst upp á Glámujökul án þess að stíga á fönn, er teljandi væri. Há-»jökullinn« er alauður melröðull, og svo eru allar hábungur Glámu; jökull er hvergi, að eins sundurlausar fannir hér og hvar utan í bunguhöllunum. Hæsta bungan heitir Sjónfríð. Er það réttnefni, þvi út- sýni þaðan er bæði mikið og frítt. Á Sjónfríð stendur gömul mælingarvarða — »lautenantavarða« — mikil og traustlega bygð, (líklega reist af lautenant Frisak, land- mælingamanninum nafnkunna, er mældi þríhyrninga milli fjallatinda á Vesturlandi 1806* 1)); sést frá henni yfir alt Vesturland að heita má. í norðaustri blöstu við hábung- ur Drangajökuls, bláhvítar til að sjá, í suðvestri gnæfði Snæfellsjökull hátt yfir Snæfellsnessfjöllin, er lokuðu hinu víðáttumikla sjónarsviði að sunnan, eins og lághnjúka- girðing, en langt austur í landi mændi Eiríksjökull í rauð- bláum móðuhjúp hátt yfir fjöll og heiðar2). Uppi á Sjónfríð er eins og geta má nærri gróðurlitið. Þó safnaði eg þar nokkrum steinskófa- og mosategundum. En þó þœr séu fáar og smáar jurtirnar, sem þar vaxa, eru þœr engu að síður lifandi og órœkir vottar þes«, að snjór og því síður jökull liggur ekki til langframa, ekki árum og öldum saman á Glámu, — það rná því óhœtt strika Glámu-jökul út af kortinu. Að áliðnum degi klöngruðumst við ofan af Sjónfríð um einlæga urðarhjalla niður í botninn á Borgarfirði, insta hornið á nyrðri aðalarm Arnarfjarðar. Fengum við öllu betri veg niður eftir, en neðan um morguninn, þótt lítt ') Innskot. -- Sbr. Landfræðissögu Þorv. Thoroddsens, III. bindi, bls. 264. 2) Þegar eg minnist fjallasýnarinnar frá Glámu, dettur mér jafnan i hug þess' glæs iega kvæðisbyrjun hjá Matthíasi: Sindruðu fell i silfurbláum hökli af sumarblíðu, fagra aftanstundu, glóeyjarfingur guðve Eiríksjökli úr gulli rauðu kalið höHð bundu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.