Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 38

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 38
38 Grláma. fær mætti heita með hesta. Um náttmálabil náðum við bæjum«. Eftir þessu er það auðsætt, að lýsingin á Glámu, sem tilfærð er í byrjuu þessa máls, er fjarri lagi. Á Glámu er enginn »kringlóttur snjóskjöldur eða fannbreiða«, enda er fjallið ekki þannig vaxið. Hábungurnar liggja í sveig eða nokkuð krappri skeifu frá Dýrafjarðarbotninum vestur á móts við Geirþjófsfjarðarbotninn, líkt eins og sýnt er á uppdrætti Björns Gunnlaugssonar. Sjónfríð er á nyrðri skeifuhælnum. Skeifutáin veit í austur og voru að sjá allháar fjallabungur austur af henni, en lægð nokk- ur var innan i skeifunni eða vestan við bungusveiginn. Inn af Vatnsfirði, sem gengur norður úr Breiðafirði, er dalur er nefnist Vatnsdalur. Gengur hann norður undir suðurskeifuhæl Glámu. Vatn allstórt er í dalnum og ligg- ur það til norðausturs, en ekki norðvesturs, eins og sýnt er á kortinu. Inn af því eru flatar eyrar fram með ánni, er í það fellur. Gengur þaðan afarlangt daldrag (»Beina- lág« svokölluð?) austur með allri Glámu að sunnan, nokkru fyrir norðan Þingmannaheiðarveginn, sem sýndur er heldur norðarlega á kortinu. Eg fór sunnan við drag þetta alla leið úr Vatnsdalsbotninum og austur í Skálmar- dal. Sunnan í Glámu voru sundurlausar fannir eins og að vestan og ekki miklar. Fannir leysir víst aldrei til fulls af Glámu að sumr- inu, svo óhætt má fullyrða, að hún liggi í fanna1) eða fiminda beltinu2), en upp fyrir jökulmörk nær hún ekki. Samfeldur jökull er þar enginn og þá að sjálfsögðu engir *) Sjá Þorvaldur Thoroddsen: Lýsing íslands II b. bls. 2. 2) Svo vil eg kalla beltið næst neðan við snælinu eða jöknlmörk, þar sem fannir leysir aldrei til fnlls, en vorfannabelti þar fyrir neðan, þar sem fannaslitur liggja fram eftir sumri, en gjörleysir venjulegast nm hásnmarið, nema i aftökuharðindasumrum eða sumarleysum. Firnindalinu eða firnmörk mætti þá kalla takmörkin milli þessara belta. Orðið firnindi i þessari eða skyldri merkingu er nú týnt úr málinu, nema i orðtækinu: „yfir fjöll og f.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.