Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 60

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 60
60 Holdsveikissaga. ið?) var holdsveikur sjúklingur tekinn í »ölmusutölu fá- tækra og, vanfœrra manna«. Þrjú kúgildi voru spítalanum afhent þegar í fyrstu frá Möðruvallaklaustri. (Sbr. brb. Þorl. Sks. bls. 217, 216 og 22817). Hallbjarnareyrarspítali. Fyrsta fardaga- árið (1653—54) var þar ráðsmaður, sem hét Þórður Guð- mundsson. Sjúklingar hafa naumast verið teknir þangað fyr en sumarið 1655. Stóð eitthvað á húsabyggingum. Um vorið það ár (17/4) segir biskup16) »að þeir fyrir Jökl- inum vilji endilega að hospítalið stiftist nú í vor, fátækum til innsetningar og nota, án alls lengri undandráttar, hvörs eg hvorki vil nje mega þykist þeim synja, svo ei mjer sje um kennt.« Klausturhólaspítali. Fyrstu sjúklingarnir hafa eigi komið fyr en s u m a r i ð 1 6 5 4. Um haustið er getið um 3 sjúklinga og til er kvittun til f y r s t a ráðs- mannsins Jóns Arnasonar (®/6 1654) fyrir kirkjunni og peningum og talað um »nýtt hospítalshús«, sem hann hafi bygt. Hörgslandsspítali. Þangað hafa varla komið sjúklingar fyr en s u m a r i ð 16 5 4, samkvæmt gjörn- ingum biskups16) við fyrsta forstöðumanninn, Eiríkr Sig- valdason (ll/n 1652): . . . En hvort nokkrir eða hve margir fátækir menn komast kynnu inn í hospítalið þetta næstkornandi fardagaár stendur þar til menn sjá hvör formeigun og aðdráttur að kemur, skulu þá eptir hentug- leikum svo margir innsetjast, að vel sje færilegt«. Þetta ár átti að byggja spítalahúsin. í gjörningi biskups 1654 stendur: »Nú framvegis vill hann taka 3 spítelska menn úr Skaftafellssýslu«. Eigi voru hús spítalans þá fullgjörð. En 1657 »segir Eiríkur sína ábyrgð af þeim spítalahúsum á Hörgslandi, sem hann hefir gjöra látið eftir fyrirsögn M. Brynjólfs«. (Alþb. 1657). Það hafa farið ófagrar sögur af húsakynnum holdsveikraspitalanna gömlu og það með réttu, eins og síðar mun drepið verða á. Rétt þykir þvi að athuga, hvernig þessi allra fyrstu spítalahús voru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.