Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 62

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 62
62 Holdsveikissaga. um karminum, sem er bekkunnn sitja megi 12 karlmenn svo rúmt, að eigi komi hver við annan, en í öðrum karminum sé pallur og önstofa, svo aptur væri. Skulu dyrnar allar í húsunum inn horfa í garðinn og kampur með fordyrum á hvörju húsi. — Fimta húsið skal laust við húsin utan, sem vera skal eldhúsið eptir því sem nægir til matgjörðar. Þessi hús skal Eiríkur af góðum kostum gjöra það fyrsta honum er mögulegt, svo mikið á þessu ári (1653— 54) sem hann getur orkað«. Sjúkrahúsin hafa þá, eins og vænta mátti, verið bygð úr sama efni og sveitabæi hefir verið vant að byggja, úr »moldum og viði«, en sterk og varanleg áttu þau að vera. Ekki er þess getið, hvort þau hafi verið þiljuð að innan, en líklegt er það. Eigi er heldur minst á hæð, breidd eða lengd þeirra. En sagt er þó að sex rúmstæði hafi verið hvoru megin í svefnskálanum. Hann hefir því verið sex stafgólf. En öll fjögur húsin voru jafnstór og mynduðu ferhyrning. Vel hefir biskup viljað sjá sjúklingunum fyrir húsrými, þar sem hann ætlaði þeim sérstakt svefnhús, horðstofu og haðstofu. Hefðu menn nuumast geta búist við slíku hér á landi, sízt á þeim tímum. Að hann lét húsin vera hvert út af fyrir sig, með bili á milli, sem annars virðist óhent- ugt að ýmsu leyti, hefir líklega verið til þess að hægra yrði að bæta andrúmsloftið í þeim. í úttektarbréfi frá Hallbjarnareyri (u/9 1658) sést, að þar var þá ekki nema eitt spítalahús, gott, bygt alt af nýjum viðum, enda hefir það í mesta lagi verið þriggja ára gamalt. Það var fjögur stafgólf á lengd m e ð 7 r ú m- um. Ekki voru þar nema 4 s j ú k li n g a r.18) Möðrufellsspítalahúsið fyrsta er mér ókunnugt um. Naumast hefir spítalinn verið stærri en Ilallbjarnareyrar- spítali. Af þessumásjá, aðætlasthefir veriðtil, að nálægt 40 holdsveiklingar gætu fengib
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.