Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 69

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 69
Um loftfarir. 69 nokkurt loft kæmist inn í staðinn. (Hann vissi ekki að þetta er ógjörningur!). Þá væri ekkert eftir í þeim, og mundu þær því fljóta upp, ef þær væru ekki stjóraðar niður. Þyrfti því eigi annað en að festa bát og önnur áhöld neðan í þær, leysa landfestar og setja upp segl. Lækka mætti loftfarið með því að hleypa lofti í eitthvað af kúlunum, en hækka með því að varpa útbyrðis þunga- vöru. Hann hætti að vísu við að reyna að koma þessari hugsjón sinni í framkvæmd, hélt að guð mundi ekki leyfa slíkar byltingar, sem af því gæti leitt, en þessa er getið hér sökum þess, hve margt hann hefir séð af því, er síðar kom í ljós og notað varð. Nú á síðustu tímum hafa menn jafn- vel verið að hugsa um að reyna málmkúlna-hugmyndina hans. 1680 sýndi Alfonso Borelli frá Neapel fram á það, hvílíkum örðugleikum þetta hlyti að verða bundið i fram- kvæmdinni. Ef hylkin ættu ekki að verða alt of þung, þá yrði að gjöra þau svo þunn, að þau mundu leggjast saman af loftþrýstingnum. Þá er að geta klerks nokkurs vestan úr Brasilíu, Laurenzo de Gusmas að nafni. Hann þóttist hafa fundið áhald til þess að komast leiðar sinnar um loftið, og lét mikið af því. Hann sneri sér til Jóhanns 5. Portúgals- konungs, sýndi honum fram á, að hvílíku dæmalausu gagni þetta. mætti koma honum og ríki hans, og fékk af honum einkaleyfi til þess að smíða þetta áhald og fara með það. Svo er sagt, að hann hafi smíðað körfu úr píl- viði með pappírsþaki kúptu, kynt eld undir þakinu og liðið svo í loft upp, en rekist á hallarþakið og ónýtt farið, en komist sjálfur heill af. Þetta átti að hafa gjörst í Lissabon 1709 í viðurvist konungs og hirðarinnar. Sé þetta satt, þá hefir orðið sorglega lítið framhald af þess- ari fyrstu loftför. Hún virðist hafa gleymst að mestu leyti. Þá má minnast rita Galiens munks (1759). Hann sagði, sem satt var, að ef tekið væri þunt loft, hátt ofan úr hæðum, og fylt með því stórt hylki, þá mundi það geta lyft mikilli byrði, og smíðaði svo i huga sínum'loft- skip, sem var stærri en allur bærinn Avignon og átti að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.