Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 74

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 74
74 Um loftfarir. belgir geta komist 20—30 þús. st. í loft upp, og hefir veðurfræðinni fleygt afarmikið fram við þetta. Þegar á fæðingarári loftferðanna, 1783, vakti Girond de Villette athygli Parísarbúa á því, hvílíkt gagn mætti verða að þessum nýju verkfærum i ófriði, til þess að kynna sér afstöðu óvinahersins, gefa sínum mönnum merki o. s. frv Frakkar tóku þá og innan skamms upp nýja loft-herdeild. Fyrsta loftherskipið hét Entreprenant, og var það flutt um allar jarðir með hernum, ásamt áhöld- um til vetnisgjörðar. Það var haft í tjóðri í hér um bil 300 st. hæð, og gekk fjandmönnunum illa að skjót^, það niður. Gerðu slík skip Frökkum margan greiða í styrj- öldum þeirra fyrir og um aldamótin 1800, enda voru þeir komnir svo langt, að þeir höfðu stofnað sérstakan loft- faraskóla. Síðar dofnaði þó yflr þessu, einkum eftir það, er Napoleon mikli kom til sögunnar, því að honum var illa við alt þess háttar og lét loka skólanum. Sumir segja, að þetta hafi komið til af því, að þegar hann var krýndur, var hleypt upp loftbelg, honum til heiðurs, sem síðar fanst á gröf Nerós keisara, og hafi Napoleon þótt það vita á ilt. Síðan voru einstöku þjóðir að reyna að nota loftskip í hernaði, og er fátt af þeim tilraunum að segja. Helst varð gagn að þeim í þrælastríðinu í Vesturheimi 1861—2. Þar var fyrst tekið upp á því, að leggja ritsíma milli loft- skips og jarðar. En nú var þess ekki langt að bíða, að það sýndi sig, hvílíkt metfé loftskip geta verið i ófriði. Arið 1869 hafði G. Tissandier eggjað landa sína lög- eggjan að læra að beita loftskipunum í ófriði meðan tími væri til, en þeir daufheyrðust, þangað til þeim hafði lent sam- an við Þjóðverja 1870. Þá var uppi fótur og fit, en það var of seint, þeir voru varbúnir í því sem öðru. Og þó gjörðu þeir hreinustu furðuverk með loftskipunum, bæði bundnum (útsýnisskipum) og lausum, er þeir sendu frá París, eftir það er Þjóðverjar settust um borgina. Frá því 1. sept. 1870 og til 28. jan. 1871 sendu þeir 65 loftskip út yfir herkvíarnar með boðum og bréfum og bréfdúfum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.