Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 75

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 75
Um loftfarir. 7ö sem báru svörin heim, því að engu loftfarinu varð stýrt svo, að það næði til borgarinnar aftur. Þessi reynsla rak ekki einungis Frakka til þess að halda því við, sem þeir höfðu kunnað, heldur og aðrar þjóðir til þess að læra og keppast við þá. Þar voru Þjóð- verjar fremstir í flokki og helztu menn þeirra á því sviði voru þeir Parseval og Bartsch v. Sigsfeld. Nú leggja allar hernaðarþjóðir heimsins hina mestu stund á lofthernaðinn og búast við að mest verði undir honum komið framvegis. Auk þessa hafa menn oft og víða lagt stund á loft- ferðaíþróttina sér til skemtunar og kepst hver við arnan í því að komast sem hæst, lengst, eða næst einhverjum vissum áfangastað, eða í þvi að halda sér sem lengst á lofti, og hafa Frakkar löngum verið einna snjallastir í þessu. Oft hafa verið farnar allmiklar frægðarfarir, og glæfrafarir um leið, á þessum loftförum, meðan þau voru þó allófullkomin. Þannig fór de la Vaulx greifl frá París til Rússlands, 1925 rastir á 353/4 klst. Annar maður, sem Ziegler hét, fór frá Ágsborg til Rúmeníu, og komst þá stund- um 180 rastir á klst. Þá hafa menn og hætt sér langa leið yfir sjó og nokkra hina mestu fjallgarða, svo sem Alpafjöllin. Til slíkra ferða má telja för þeirra André’s, Strindbergs og Fránkels. Þeir ætluðu, svo sem kunnugt er, að ná norðurheimsskautinu á loftskipi, en týndust allir. Því fór fjarri, að aðrir loftfarar létu þá hrakför á sig fá, enda eru loftför með gamla laginu alltíð til slíkra ferða enn í dag. Svo sem áður var sagt, stóðu loftsiglingarnar að miklu leyti í stað meðan eigi var unt að stýra loftförunum. Þeg- ar mönnum var orðið þetta ljóst, snerust tilraunirnar aðal- lega í þá átt, að reyna að flnna einhver ráð til þessa. Þótt flestar af tilraunum þessum yrðu árangurslausar, stigu menn þó ýms spor í rétta átt meðan þeir voru að glima við þetta. Fyrst voru belgirnir kúlumyndaðir, eða líkt og gulrófa í laginu, og vissi mjórri endinn niður. Nú var farið að hafa þá aflanga og lárétta, til þess að þeir klyfu betur loftið. Á þessu byrjaði Guyot þegar árið 1784.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.