Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 82

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 82
82 Hugsjónir Edisons konar breytingar á mótunum. 0g hver maður getur valið1 um litinn. Efnið er litað, áður en það er látið í mótið,- og liturinn verður þannig varanlegri en nokkur málning. Steinlím frýs á vetrum, en Edison heflr séð við þvi líka, svo að hann getur steypt hús jafnt vetur og sumar. Hann fer þannig að því, að hann býr út hitaleiðsluna, sem á að ganga gegnum veggi og gólf, áður en farið er að steypa, svo að húsið þorni nær því samstundis, þótt vetur sé, og fljótara en þá er steypt er um sumartíma. Kostir Edisons-húsanna, eftir því, sem hann sjálfur skýrir frá, eru þessir: »Þau geta ekki eyðilagst af eldi. Vátrygging verður óþörf.« »í heilbrigðislegu tilliti verða þau fullkomin. Hrein- hald verður einkar-auðvelt. Eigi þarf annað en að flytja húsgögnin úr einu herbergi í annað og láta svo vatnsbunu. leika um herbergið, það er alt og sumt.« »Húsin verða heit á vetrum, en svöl á sumrum. Þau verða betri en nokkur hús, sem verkameDn hafa nú til íbúðar — og í rauninni fullgóð hverjum manni. Og þrátt fyrir þessa yfirburði er verðið á þeim stórum minna en á jafnstórum húsum nú«. »Þetta mun gjörbreyta lifskjörum fátæklinganna. Hvernig lifa þeir núna? Hugsum okkur mann, sem hefir 9 dollara laun á viku (kr. 33,75). Fjórðungur þessafjárfer í húsaleigu, og maðurinn lifir aumara lifi en flestar skyn- lausar skepnur. Eg hefi séð margt af lifi fátækra verk- manna í austurhluta New-York og víðar. Mér er kunn- ugt um að kjör fátæklinganna bæði þar og annarsstaðar eru nær því aumari en menn geta ímyndað sér. Margir þessara manna elska hreinlæti; en eins og ástatt er fyrir þeim geta þeir ekki viðhaft það. Því hvað stoðar hrein- læti í því óþverra-kafi, sem þeir eiga við að búa? Hús- in mín munu ráða bót á þessu. Út frá öllum stórborgum liggja járnbrautir til sveitanna, þar sem land er ódýrt. Fjórðung eða jafnvel helming ekru er hægt að fá fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.