Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 83

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 83
Hugsjónir Edisons. 83 50—100 dollara. Og eg vil takmarka ágóða byggjenda við lO°/0. Ágóði þessarar uppfunduingar skal verða ávinn- ingur, er fellur fátæklingunum í skaut, en eigi þeim fáu mönnum, er húsin reisa«. »Ekki hugsa eg mér að byggja hús þessi sjálfur. Alt, sem eg mun gjöra, er að búa til fyrstu húsin og sýna, að þetta er hægt. Því næst mun eg gefa húsagerðarmönn- um leyfi til að nota aðferð mína. Á þann hátt mun eg geta takmarkað ágóða þeirra. Vilji þeir ekki gjöra sig ánægða með 10 %, þá fá þeir ekki leyfið«. " Pað getur venð, að eg fari yfir til New-York, til þess að vekja áhuga á þessu hjá helztu mönnum í ýms- um iðnaðargreinum og láti þá byggja húsin með 5% ágóða. Það er sjálfsagt, að félög verði stofnuð til þess. Framleiðsla þessi er of mikil fyrir einstakan mann«. »Ef 38 menn vinna eingöngu að byggingu slíkra húsa, geta þeir bygt 12 hús á mánuði. Byggingarkostnaðu rinn á slíku húsi færi aldrei fram úr 1500 dollurum, og leigan yrði hér um bil 8 dollarar á mánuði, en það er mun minna, en verkamenn borga nú í stórborgunum í leigu fyrir ill og lítil húsakynni«. Þegar fréttin um Edisons-húsin varð fyrst hljóðbær, fyrir hér um bil 2 árum, vakti hún afarmikla eftirtekt. Edison bárust bréf hvaðanæfa, fyrirspurnir og tilboð. Hann lét prenta svohljóðandi svar við bréfunum: »Eg er að vinna að húsinu. Eg vona, að mér muni takast að byggja það. Verði svo, skal eg láta heiminn vita um það«. Margir merkir menn í New-York voru efablandnir um að Edison mundi takast að gera húsið svo úr garði sem hann hugsaði sér það. Um þá menn varð honum að orði: »Þessir karlar gátu ekki skilið, hvernig eg ætlaði að fara að. Enda var ekki við því að búast af mönnum, sem hafa hugann bundinn á klafa. Þeir mintu mig á þá,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.