Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 85

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 85
HugsjÓDÍr Edisons. 85 »Náttúran er full hinna dásamlegustu dulardóma — dular- dóma, sem hægt er að ráða og hagnýta sér. Vér höfum ráðið suma þeirra, en þegar vér berum þá saman við það, sem vér eígum enn eftir óráðið, þá vitum vér ekkert, ekkert«. »En vér erum að læra, og einhvern tíma munum vér öðlast þekkinguna. Vér erum komnir inn í land upp- götvananna. Byrjunin er alt af erfiðust. Setjum svo, að vér gætum þróað hjá oss tvö skilningarvit í viðbót við þau 5, er nú notum vér. Alt sem vér skynjum nú, skynj- um vér með sjón vorri, heyrn, ilman, smekk eða tilfinn- ingu. Alt er oss dulið, sem ratar ekki til vor einhverja þessara fimm alkunnu leiða. Skyldi nokkur sá maður vera til, sem trúi því, að ekki séu til margvísleg fyrir- brigði, sem geta alls eigi til vor komið á þessum vegum. Eg fyrir mitt leyti efa það ekki. Og eg trúi því fastlega, að vér munum eignast ný skilningarvit. Hvert þeirra mun færa oss árstrauma þekkingar.« — »Haldið þér að vér mundum kannast við þessa veröld, ef vér ættum að hverfa aftur til hennar að svo sem þrem öldum liðnum?« »Kannast við hana?« svaraði Edison. »Hún mundi koma oss jafnókunnuglega fyrir sjónir, sem hefðum vér aldrei lifað.« David Ostlund islenzkaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.