Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 88

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 88
88 Ritfregnir. Höf. heldur því fram eins og jeg, aö enginn annar en Snorri Sturluson geti verið' höf. Egils sögu, og hefur hann ekki tekið þetta eftir mjer, heldur komist aö sömu niðurstööu og jeg með sjálf- stæðri, óháðri rannsókn, og sannar það með ímsum níjum mikil- vægum röksemdum. Á sömu skoðun virðist og dr. Vogt vera, eftir því sem honum farast orð í hinni síðari ritgjörð hans. Um það get jeg ekki verið prófessor Bley samdóma, að niður- lag Egils sögu frá 63. k. sje eftir annan mann enn meginsagan, og mart er það fleira, sem ástæða væri til að minnast' á, ef rúmið leifði. Enn ritfregn þessi er nú þegar orðin helst til löng. B. M. Ó. Arne Magnussons i AM. 435 A-B 4to indeholdte liánd- skriftfortegnelser nied to tillæg. Udgivne af Konimissionen for det Arnamagnæanske Legat. Köbenliavn. Gyldend. Bogh. Nord. Forlag. 1909. Stjórnarnefnd Árna Magnússonar legatsins hefur með út.gáfu þessarar bókar gert tvent í einu, bæði fullnægt ræktarskildu sinni við minning Árna Magnússonar og varpað björtu ljósi ifir sögu hins dírmæta safns, sem ber nafn hans. Firsti kafli bókarinnar er skrá ifir skinnhandrit Árna, samin af honum sjálfum á árunum 1708—1727, prentuð eftir eiginhandar- riti höfundarins, sem nú er nr. 435 A 4to í safni hans. Rit þetta sínir, hve langt Árni var á undan sínum tíma um alt það, er að handritum laut, hve skarpa dómgreind hann hafði í því að meta handrit, hve gjörhugull og nákvæmur hann var í því að tilgreina alt, sem áríðandi var að vita um handritin. Annar kafli bókarinnar er skrá ifir handrit Þormóðs Torfa- sonar, samin af Árna árið 1712, og nú gefin út eftir eiginhandarriti hans, AM. 435 B, 4to. Þetta handritasafn og nokkur fleiri handrit, sem Þormóður átti, eignaðist Árni síðar. Bókavörður dr. Kr. Kálund hefur sjeð um útgáfu þessara rita með sinni vanalegu nákvæmni og ritað fróðlegan formála við þau, er sínir meðal annars, hve mörg af þeim handritum, sem á skrán- um standa, eru nú glötuð, og hve mörg hafa geimst í Árnasafni. Aftan við bókina eru preritaðir tveir viðaukar, hinn firri skrá ifir bækur þær og handrit, sem Árni Magnússon keipti á uppboði því, er Rostgárd leindarskjalavörður ljet halda á hinu stóra bóka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.