Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 90

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 90
Frá átlönduni. Grikkland og Kríteyjarniálið. Þegar stjórnarbyltingin varð í Tyrklandi nú fyrir skömmu, kom ný hreyfing á allar þjóðir á Balkanskaganum. Austurríki tók Bozníu og Hersegówínu af Tyrkjum. Búlgarar rifu sig lausa. ■Grikkir töldu það sjálfsagt, að þeir ættu líka eitthvað að fá, og var reyndar enginn í efa um, hvað það ætti að vera. Það var Krítey. Sú ósk, eSa krafa, var almenn, aS nú yrði hún sameinuö Grikklandi. Þar var ekki lítiö að vinna. Grikkland er um 1300 fermílur að stærð, með rúmlega 2 */2 miljón íhúa. Krítey er um 150 fermílur og íbúatala þar um 400 þús. Allur fjöldi Kríteyinga er Grikkir, talar grísku og hefur grísk-kaþólska trú. Múhameðstrúar- menn hafa á síðari árum mjög flutt burt úr eynni, svo að þeir eru nú eigi taldir nema l/l0 hluti eyjarbúa, eða tæplega það. 1897 áttu Grikkir í ófriði viS Tyrki út af Krítey. Grikkir urðu undir, en stórveldin skárust í málið eftir ófriðinn og útveguðu Kríteying um sjálfstæða stjórn, með þingi út af fyrir sig. Et'tir það laut Krítey að eins að nafninu Tyrkjasoldáni. En nú, er ríki soldáns var að liðast í sundur, risu Kríteyingar upp og sögðu sig lausa frá Tyrklandi, en samþyktu, að Krítey skyldi innlimast Grikklandi. Grikkir voru samningum bundnir við Tyrki um Krítey og treystust ekki að ganga í berhögg við þá og styðja uppreisn Kríteyinga. Stórveldin, er áður höfðu haft hönd í bagga með Kríteyingum, vildu ekki gera það í móti Ungtyrkja- stjórninni, að leggja samþykki sitt á þetta, því hún hélt fast fram yíirráðarétti sínum á Krxtey. En þau sendu herskip til eyjarinnar og héldu þar öllu í skefjum um langan tíma. Yar það til þess gert, að Tyrkir skyldu ekki beita þar hervaldi. AS áliðnu sumri í fyrra kvöddu stórveldin herskipaflota sinn aftur burt frá eynni. Skyldu Kríteyingar hafa sjálfstjórn, eins og áður, en lúta þó að nafninu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.