Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 91

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 91
Frá útlöndnm. 91 Tyrklandi. En jafnBkjótt og floti stórveldanna var burt farinn, hófst uppreisn á ný, því Kríteyingar vilja ekkert annað en innlim- un eyjarinnar í Grikkland. Gríska flaggið var dregið upp hvervetna á eynni, en hálfmánaflaggíð sást ekki nema helst á afviknum stöð- um. í herlið Kríteyinga gekk fjöldi gr/skra manna og kendu Tyrkir Grikkjum um, að þeir reru þar undir. Mest var úr því gert, að gríska flaggið blakti yfir kastalanum Kanea. Tyrkir kváðust nú mundu bæla þessa uppreisu niður með vopnum og sneru sér til Grikklands, sögðu Grikki vera að ráða landið undan sór og yrði þess hefnt á þeim. Sendi stjórnin í Konstautínópel Grikkjastjórn skörp hótuuarbréf, en sagt var að tyrkneskt herlið væri við því búið að ráða á Aþenuborg. Grikkja- stjorn svaraði hægt og seint, kvaðst eugan þátt eiga í Kríteyjar- uppreisninni og ekkert geta við hana ráðið, enda ekki ætla að blanda sór neitt í það mál; kvað Tyrki hafa sjálfa falið stórveld unum að gera um það, og yrðu þeir nú að snúa sér til þeirra, ef þeir væru óánægðir með málalokin. Þótt gr/skir menn gengju í her Kríteyinga, kvaðst Grikkjastjórn ekki geta bannað það, en neitaði, að þeir væru sínir sendimenn. Tyrkir létu sér ekki nægja þessi svör. Almenningur þar í landi vildi ófrið við Grikki og herinn vildi hann. En stjórn Ung- tyrkja er sknldbundin hernum, með . því að hún á tilveru sína honum að þakka. Er það ekkert efamál, að Tyrkir hefðu ráðist á Grikkland, ef stórveldin hefðu ekki aftrað því. En það gerðu þau aftur á móti Tyrkjum í vil, að þau sendu enn herskip til Kríteyj- ar og létu draga gríska flaggið niður af Kaneakastalanum. Krít- eyingar horfðu á þetta aðgerðalausir og drógu flaggið ekki upp aftur. Til þessa hefur öllu verið haldið í skefjum, og málið er óútkljáð enn. En á Grikklandi hafa orðið út úr þessu megnar innanlands- óeirðir, sem vakið hafa mikla athygli, og hefur hvað eftir annað legið þar við algerðri stjórnarbyltingu. Stjórnarfyrirkomulag Grikklands er á pappírnum í fullkomn- asta lagi, eftir því sem þingbundið stjórnarfyrirkomulag gerist. Þar er kosningaréttur almennur. Þingið er ein málstofa, og þingræði hefur verið fylgt þar eftir öllum listarinuar reglum. En stjórn- málaþroski almennings kvað samt vera á lágu stigi. Efnahagsmis- munur manua á meðal er ekki mikill á Grikklandi. Stórar jarð- eignir eru þar ekki í einstakra manna höndum og um verksmiðju- iðnað er ekki mikið. Þjóðin er í heild sinni fátæk. Og alþýðuraentun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.