Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 6
Björnstjerne Björnson. (8. des. 1832—26. april 1910). Setzt auf meinen Leichenstein: Dieser ist ein Mensch gewesen, und das heisst ein Kámpfer sein. Goethe. Tvisvar hefir Noregs að marki verið við getið i menningarsögu mannkynsins, og er langt í milli: — á seinni hluta 9. aldar og á seinni hluta 19. aldar. I fyrra skiftið fóru norskir víkingar um höfin með ránum og ófriði, hjuggu strandb ögg, brendu og brældu, lögðust í eyjar og annes og þóttu vogestir miklir. En er aldir runnu liðu flest af þessum víkingabælum undir lok og ógnir og athafnir víkinganna fyrntust og gleymdust alþjóð manna. I síðara skiftið báru ritsnillingar Noregs nafn þjóðar sinnar um víða veröld og unnu sér og henni þegn- rétt í hug og hjarta allra mentaðra manna. En sá er munur þeirra og víkinganna, að skáldin þóttu hvervetna góðir gestir, og eru öll líkindi til að ríki þeirra muni eigi undir lok líða fyrst um sinn, heldur standa óbrotgjarnt öldum saman. Eigi má það undrum sæta þótt nokkur líking sé dreg- in af víkingaöldinni, er minst er á Björnstjerne Björnson. Það er eins og herlúður gjalli í heiti hans. Og höfðingjasnið var á honum hvar sem hann fór, höfð- ingjasnið víkingaaldarinnar. Hann var að fornum sið höfðingi og skáld í senn, eins og Egill Skallagrímsson, herðabreiður og samanrekinn, hávaðasamur og óvæginn, er því var að skifta. »Sterkur eins og rándýrið, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.