Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 8

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 8
104 Björnstjerne Björnson. bragðs tekið að senda hann til Kristjaníu og selja í hend- ur »Heltberg gamla«, er svo var nefndur, en hann þótti manna lagnastur á fræðslu, þeirra er þá voru uppi. Voru þar saman komnir margir letingjar og vandræðamenn, er aðrir fengu ei um tætt, og á meðal þeirra voru um þær mundir þeir Ibsen og Vinje. Þar lauk Björnson stúdents- prófi sínu með litlu lofi árið 1852. Að afloknu prófi fór hann heim til föður síns og dvaldist hjá honum árlangt. Hélt síðan aftur til Krist- janíu, en eigi lagði hann stund á háskólanám, af hverjum ástæðum er óvíst. Líklegast er, að hann hafi hvorki haft eirð í sér né löngun til að leggja stund á sérstaka náms- grein. Hugur hans var ekki við eina fjölina feldur, og ný og sterk öfl tóku smám saman að hreyfa sér hjá hon- um, því hann var óvenju þroskaður eftir aldri. Þótti hann tilkomumestur allra jafnaldra sinna og gerðist brátt foringi þeirra, enda var höfðingjabragur á honum í öllum greinum. Það stafaði af honum líf og fjör og einhver óumræðilegur andans máttur, sem alla töfraði. Það sóp- ar að honum framar öllum öðrum. Á málfundum stúdenta hrífur hann alla með mælsku sinni og er hrókur alls fagnaðar, í blöðin ritar hann um listir og skáldskap með fjöri og dómgreind, og hann fylkir stúdentum með sér í leikhúsið til að hrópa niður danska leikendur og heimta norska þjóðlega leiklist. Alstaðar er liann fremstur í flokki, foringi og leiðtogi, fullur af brennandi áhuga og fjöri, sívakandi, síkvikandi og sístarfandi. Hann hefir sjálf- ur einkent sig, eðli sitt og starf, allra manna bezt í vísu þeirri, er hann orti um aprílmánuð, uppáhaldsmánuð sinn, vormánuðinn: Jeg vælger mig april! i den det gamle falder, i den det ny far fæste; det volder lidt ralialder, — dog fred er ej det bedste, men at man noget yiL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.