Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 10

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 10
106 Björnstjerne Björnson. á bresta hjá skáldum þeim, er lýstu sveitalífmu í Noregi. I>á voru og kvæði þau og stökur, er dreift var til og frá um sögurnar, hreinir gimsteinar að fegurð, enda þykir sýnt og sannað, að meiri ljóðsnillingur hafi eigi lifað með Norðmönnum en Björnson, hvað sem öðrum ritum hans líður. Árið 1857 var hann ráðinn leiðbeinandi við leikhúsið í Björgvin og tók til óspiltra málanna að koma því í lag. En eigi lét hann sér það nægja, því hann var áhuga- og starfsmaður hinn mesti. Gerðist hann jafnframt ritstjóri blaðsins »Bergensposten« og þótti heldur uppvöðslu- og umsvifamikill. Gekk hann berserksgang í þjónustu vinstri- manna í kosningahríð þeirri, er þá fór í hönd, og réði að sögn mestu um úrslit kosninga þar um slóðir. Gerðist hann miðlungi vinsæll af þessum afskiftum sínum, enda lilífðist hann eigi við mótstöðumenn sína, og urðu þau úrslit, að hann varð að fara frá leikhúsinu. I Björgvin kvongaðist hann leikmeyjunni Karólínu Reimers 1858, og varð hjónaband þeirra hið ástúðlegasta, sem ráða má að nokkru af kvæðum hans. Á sama ári gaf hann út skáldsöguna »Árni«. Hélt hann nú til Kristjaníu og tók að sér ritstjórnarstörf, en svo harðleikinn þótti hann og ofsafenginn í deilum sínum, að til vandræða horfði með honum og samverkamönnum hans og eigendum blaðsins, og varð hann að láta af því starfi eftir nokkra mánuði. Hann var eins og fieiri landar hans um þessar mund- ir sáróánægður með ástandið heima fyrir, þótti þröngt um sig og dimt í smáþjarkinu og flokkadeilunum, enda heflr það aidrei þótt heatugur jarðvegur fyrir skáldskap og fagrar listir. Undan eigin hjartarótum voru hendingarn- ar runnar, er hann leggur Árna sínum í munn: Ut vil eg, út vil eg undralangt upp yfir fjöllin háu. Hér er svo þreytandi, þröngt og strangt. Og út fór hann, út úr deilunum og flokkadráttunum, út úr svælunni og sóttkveykjuloftinu heima fyrir, út í sól- skinsheim listarinnar. Hann sótti um ferðastyrk, — 1000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.