Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 16
112 Björnstjerne Björnson. arar og skrumarar sprettu fingrum að honum með ópi og illum látum og nefndu hann liðhlaupa og landráðamann. Honum lét annað betur en að fara dult með skoðanir sín- ar, enda voru svik eigi fundin í hans hjarta. Hann hafði jafnan hátt um sig og horfði eigi í að »tefla lýðhylli sinni í hættu að minsta kosti einu sinni á ári«, eins og vinur hans Ernst Sars komst að orði. Hann sótti sig aftur jafn- harðan í áliti almennings, enda hlotnaðist honum einum manna tignarnafnið »hinn ókrýndi konungur Noregs«. En hins má eigi dyljast, að oft varð þunnskipað um hann í svipinn, er hann lagðist á móti þjóðarviljanum, og tók hann sér það allnærri, því hann var undir niðri afar viðkvæmur í lund, er vígamóðurinn var af honum runn- inn. Er vísa hans ein órækur vottur þess og um leið jhins, að eigi þvarr þrek hans né kjarkur, þótt öndvert folési. En vísan er þessi: Vær glad, nár faren vejer hver evne, som du ejer: Jo större sag, des tyngre tag, men desto större sejer! Gár stötterne i stykker, og vennerne fár nykker, sá sker det blot, fordi dn godt kan gá foruden krykker. — Enhver, gud sætter ene, han selv er mere nær. Björnstjerne Björnson var að sjálfsögðu allmjög við rið- inn stjórnmál Noregs. Hallaðist hann þar að öllum jafn- aði á sveif með hinum ákveðnustu sjálfstæðismönnum og barðist undir merki þeirra bæði í ræðum og riti. Fáir menn utan sjálfra blaðamanna munu hafa ritað fleiri greinar um stjórnmál en hann, bæði í heimablöðin og endur og sinn í stórblöð erlendis. Mælsku sinni hinni miklu og aðdáanlegu beitti hann aftur og aftur í þjónustu stjórnmálaflokks þess, er hann fylgdi, og leiddust menn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.