Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 24
120 Daði Níelsson „fróði“. Jafnan var þó létt mín lundin, linaði hrygð við næturhlundinn, mörg þá gleymdist mæðustundin mig sem hitti greiðast. Lífsstundirnar leiðast. Nú er burtu heill sú hrandin, harmi ei linna má. Ljúfi Gruð þá líkar þér leys mig heimi frá. 16 ára að aldri fór hann sjálfur að basla fyrir lífi sínu og fór í vist til vandalausra. Var hann fyrst léttadreng- ur, og sakir þroskaleysis mun honum helzt hafa verið falinn sá starfi að sitja yfir fé á sumrum. Síðar, er hann komst til aldurs, var hann á vist í ýmsum stöðum og gætti fjár. Mun fjárgeymsla hafa látið honum bezt allra ^í^starfa, en stritvinnu var hann frábrugðinn og sjóróðra stundaði hann víst aldrei. Er það hvorttveggja, að hann við f járgeymsluna vetur og sumar hefir þózt fá bezt tæki- færi til að rýna í bækur og dunda við skriftir, enda mun honum og að eðlisfari hafa verið sýnt um þann starfa, og látið sveitalífið yfir höfuð. Svo segir hann sjálfur í einni vísu sinni: Ekki get eg unað mér við sjóinn; skemtun min er ætið öll upp um dali og grösug fjöll og sauðahaga sæmilega gróinn. Um tvítugs aldur byrjaði hann að læra að skrifa og lesa dönsku. Nam hann það hvorttveggja af sjálfum sér og lagaði hönd sína eftir prentstíl, því enga leiðbeiningu hafði hann né fyrirmynd. Ber rithönd hans þess ljósan vott, því hún er, eins og Gísli Konráðsson kemst að orði, »nokkuð svo annarleg, en vel sett«. Er hún fremur stirð- leg, en afarþétt og stafirnir beinir eins og í prentstíl. Not- aði hann hverja tómstund er gafst til að iðka þetta hvort- tveggja, bæði yfir fjárgeymslunni vetur og sumar og þess utan. Var þá eius og hann við þessi störf gleymdi sult- inum og vosbúðinni, sem hann alloftast mun hafa átt við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.