Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 26

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 26
122 Daði Níeis&on „fróði;‘. ■en þó mér allerfiðu frásögnum. Hef eg hér svo endir þeirra og þakki nú hver sem vert þykir*1). Þessi niðurlagsorð sýna það, að Daði var óvenju samvizkusamur söguritari og vandur að heimildum, en það hefir einna helzt þótt á bresta hjá ýmsum af alþýðu- rithöfundum vorum. Og víst ber annállinn sjálfur þess ijósastan vottinn, að Daði hefir safnað til hans af hinni mestu kostgæfni og samvizkusemi, þótt hann ætti erfitt aðstöðu. Sýnir það og dómgreind hans, að hann vildi heldur hætta við ritið, en byggja það á óáreiðanlegum heimildum. Þar er annálinn þrýtur taka við T i ð a v í s u r Daða, og ná þær yfir árin 1835—41 og brot (90 er.) yfir árið 1842. En tíðavísur eru, svo sem kunnugt er, eins konar annáll eða fréttainntak hvers árs í ljóðum, án þess þó að jafn- aði að tilgreina aðrar fréttir en þær, er landsfleygar voru, t. d. tiðarfar, mannalát og slysfarir o s. frv. Eftir að Daði var hættur við annál sinn, tók hann að færast meira í fang. Hugkvæmdist lionum að taka saman prestasögur Skálholtsstiftis frá siðaskiftunum og fram á hans dag. Lengi var haun þó hikandi í þessu efni, sem von var, því hér var eigi lítið í ráðist af um- komulitlum almúgamanni. Hefir hann sjálfur í formála fyrir prestasögunum skýrt frá atvikum og aðdraganda þess, að hann færðist þetta í fang. En þau voru tildrög- in, er nú skal greina. Vorið 1830 sá hann aðkomandi vestra prófasta- og sóknarprestatal í Skálholtsstifti frá því um siðaskiftin eft- ir Hannes biskup Finnsson, og er það prentað í 11. bindi af ritum Lærdómslistafélagsins. Honum vanst þá eigi tóm til að lesa neitt í því að kalla, en þessi munnsmekk- ur var þó nægur til þess, að vekja hjá honum sterka ‘) Niðurlagsorð þessi eru dags. Yíðidalsá i Steingrímsfirði 1. nóv. 1836. Annálshandritið sjálft var í eigu Hallgr. biskups Sveinssonar, bróðursonar Daða, og hefi eg bvergi séð það annarstaðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.