Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 33

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 33
Daði Níelsson ,,fróði“. 129 Af öðrum ritum Daða má helzt telja æfisögusafn, er hann nefnir »Andvöku«‘). Eru það samtals 23 æfi- sögur merkra íslendinga, og eru 18 þeirra eftir Daða sjálfan, en 5 hefir hann tekið úr sýslumannataii Jóns sýslum. Jakobssonar. Munu flestar eða allar æfisögurnar skrifaðar á árunum 1839—40. Af æfisögum þessum má helztar telja: Snorra Sturlusonar og Sturlu Sighvatssonar {tíndar upp úr Sturlungu), Lauritz Gottrups lögmanns, Eggerts Olafssonar, Skúla fógeta, Bjarna sýslum. Haldórs- sonar, Magnúsar Stephensens, Jóns bisk. Arnasonar, Páls Vídalíns og Odds lögmanns o. fl., og eru sumar þeirra býsna langar. Um þessar æfisögur er hið sama að segja og um prestasögurnur. Pær eru flestar vel áreiðanlegar að því er ártöl snertir og viðburði. Jón Borgfirðingur fellir þann dóm um ritstörf Daða, að honum hafi »helzt verið ábótavant með niðurröðun efnisins«, en lætur þess þó getið um leið, að ekki sé víst að hann hafi verið bú- inn að leggja síðustu hönd á rit sin2). Þetta má hvort- tveggja til sanns vegar færa um æfisögurnar í »Andvöku«. Eru þó sumar þeirra allskipulega og skemtilega ritaðar, t. d. Magnúsar Stephensens. En hitt sætir furðu, að hann skyldi geta aflað sér svo áreiðanlegra og ítarlegra upplýs- inga, sem raun er á, eins og ástatt var fyrir honum. Þá hefir Daði enn fremur samið Tímatal frá byggingu íslands til 1837 og Fjörutíu hugvekjur út af Sigurljóðum Kristjáns prófasts Jóhannssonar. Auk þess íslenzkaði hann talsvert af erlendum ritum, t. d. K i r k j u s ö g u Evsebiusar, Æfisögu Luthers eftir N. M Peter- sen, Sögu Struenses og Griffenfelds og Sögur af Danmerkurdrotningum o. m. fl. Hann kvað ogrímuraf Tordenskjold, Cyrusi o. fl. og orti talsvert af kvæðum og erfiljóðum. *) Framrit Daða var í eigu Hallgr. biskups Sveinssonar, en eftirrit er til af einstökum æfisogum úr safni þessu, t. d. í safni Jóns Sigurðs- sonar nr. 164 fol. og viðar >) ísafold YIII (1881) nr. 2. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.