Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 42

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 42
Um Glámu. Mér þykir vænt um að skólastjóri Stefán Stefánsson hefir aukið og leiðrétt hina stuttu lýsingu mína á Glámu í Lýsingu Islands. Eins og eg hefi tekið fram í formála bókarinnar, getur enginn einn maður skoðað hvern blett á landinu og verður því í mörgu að fara eftir sögusögn annara En þá er gott að þeir leiðrétti sem kunnugri eru. Eg hefi aldrei komið upp á Glámu, að eins séð hana í fjarska. Það var óheppilegt að Stefán skólastjóri dró það í 17 ár að rita um þetta landfræðislega atriði, þvi þessi sama lýsing mín á Glámu kom á prent á islenzku fyrir 23 árum. Brestirnir á frásögninni um Glámu í Lýs. Isl. eru því að nokkru leyti St. St. sjálfum að kenna, eg hefði eðlilega tekið tillit til lýsingar hans, ef hún hefði áður verið komin fyrir almennings sjónir. Eg hafði þegar fyrir 23 árum farið svipuðum orðum um Glámu í Andvara 1887 bls. 134 — 135, 6 árum áður en Stefán fór þar um, svo honum hlaut að vera kunnug þessi lýsing fyrir löngu, ef hann hefir lesið ferðasögur mínar frá Vestfjörðum. í dagbók mína ritaði eg uppi á Vattarfelli 25. júlí 1886: »Gláma er að eins lítill skjöldur af snjó og grisjar víða í svarta bletti, skafiar reyndar margir upp af Þingmanna- heiði, en þá leysir af og þar er enginn jökull. Gláma nær ei alveg að Mjóafirði; jökullaus fjöll á Skálmardals- heiði, sem er alment farin, er menn sækja sjó við Isafjarð- ardjúp. Vegur var áður við suðurrönd Glámu úr Geir- þjófsfirði í Skálmardal. Hálendið alt efra, upp að Glámu, flöt alveg mishæðalaus bunga og Gláma eins og undirskál sé hvolft á hæstu „ bunguna. Stefna austurhorns Glámu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.