Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 49
Holdsveikissaga. 145 Um 18000 manna er sagt að dáið hafi í bólusóttinni, en fólksfjöldinn var 50400 árið 1703. Hve margir íbúar landsins voru orðnir 1714, vita menn ekki, og því er ómögu- legt að fá áreiðanlega vissu fyrir því, hvort getgáta bisk- ups sé rétt, því hugsast gæti, að þessi guðsmaður hefði gjört sig sekan í sörnu breiskleikasyndinni, sem marga aðra sæmdarmenn hefir hent: að ýkja máli sínu til stuðnings, því það er auðséð, að hann hefði helzt kosið að spítölun- um væri lokað. Jón Arnason (biskup 1722—43) var bæði einbeittur, rétt- látur og hagsýnn. Hann lét sér mjög antum að bæta fjárhag spítalanna, sem hann tók við í mesta óstandi af fyrirrenn- urum sinum. Sýndi hann enga vægð í innheimtu löglegra gjalda til þeirra, svo sem spítalahluta, sekta og leyfisbréfa- gjalda. Eins hafði hann nákvæmar gætur á ráðsmensku spítalahaldaranna, gekk ríkt eftir reikningum frá þeim og var harður í horn að taka, ef misbrestur var á eða eitt- hvað var aðfinsluvert, og rak þá reikningana til baka. Þetta gjörði hann án manngreinarálits, var engu mildari sýslumönnum, eins og Jóni Isleifssyni, eða venzlamönnum, svo sem mági sínum síra Einari Hdlfddnarsyni, sem báðir voru spítalaráðsmenn á Hörgslandi í hans tíð, heldur en óbrotnum bændum. Biskup bjó jafnan til yfirlit yfir fjárhag spítalanna sjálfur og tók það með til alþingis til þess, að lögmaður og amtmaður gætu samþykt þá, og ef það drógst um of, var hann ómjúkur í orðum til þeirra. Þannig segir hann í bréfi til Pdls Vídalíns (8/6 1726): Mér er næst skapi að kvarta um undandrátt þeirrar að stoðar, sem eg hefi vænt eftir hjá yður, hr. lögmann, í því að veita forsjón með ráð og dáð Klausturhóla- og Hörgs- landshospítölum. Eg meinti að sú mæða ætti ekki að liggja á mér einum. Sjálfur hr. lögmaðurinn veit, hvaða assist- ance hann hefir mér veitt í þeirri umhyggju síðanegkom til stólsins. —------Eg sendi hospitalsreikningana í fyrra hr. amtmanninum, hverja hann hafði hjá sér fram undir alþingi, vildi ekki skrifa upp á þá fyr en þér hefðuð 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.