Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 57
Dauðinn. 153 Og það jók ekki lítið á undrun mína að hann sat einmitt í kirkjugarðinum, sem mér stóð einhver hátíðleg- ur beigur af, einkum á kvöldin. Hinir strákarnir á heimilinu hlógu að þessari kvöld- setu Hálfdáns í kirkjugarðinum. Mér var ómögulegt að skilja hversvegna. En þeir þurftu nú líka að hlægja að öllu. Eg kallaði hann heldur aldrei »óðalsbóndann á gröflnni hennar Bjargar« eins og þeir. Mér fanst Hálf- dán gamli alls ekki hlægilegur. Þvert á móti. Eg gat staðið stundum saman og horft á hann þegar hann sat á leiðinu, og mig dauðlangaði til að vita nánar hvað hann var að hugsa um, þegar hann horfði svona undarlega langt burtu. Eg hugsaði oft um það, meðan eg var að hátta, og sá hann fyrir hugskotssjónum mínum eins og hann sat á leiðinu, þangað til eg sofnaði. Og eg truflaði hann aldrei, meðan hann sat á leiðinu, eins og hinir strákarnir, því eg vissi að honum sárnaði það. Eg hafði séð tvö þung tár hrjóta niður eftir mögru, hrukkóttu kinnunum hans, einu sinni þegar Valdi smali hrekkjaði hann eitthvað eitt kvöld. Og mér varð svo mikið um það, að eg réðst á Valda og lúbarði hann, þótt hann væri helmingi stærri og sterk- ari en eg. Auðvitað fekk eg það ríflega norgað í sömu mynt. Hálfdán gamli veitti því líka eftirtekt að eg var öðru vísi við hann en hinir drengirnir, og veitti mér aft- ur á móti fulla vínáttu sína, þessa hreinu, tryggu vináttu sem oft á sér stað milli gamalmennis og ungíings. Hann sat hjá mér á daginn, þegar hann gat því undir komið, og sagði mér sögur af því, sem á daga hans hafði driflð. Og Hálfdán kunni manna bezt að segja frá. Frásögnin var myndrík og lifandi og ímyndunaraflið fjörugt, svo að innan um hversdagsviðburði vöfðust dular- fullar draumsjónir, af íslenzku alþýðubergi brotnar, sem læstust inn í huga minn, eins og beztu þjóðsögurnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.