Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 59

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 59
Dauðinn, 155 niörgum, mörgum árum, þegar Hálfdán var ungur. Eftir þriggja ára hjónaband dó Björg úr mislingunum, og barn þeirra nýfætt. Þá flosnaði Hálfdán upp af kotinu og hafði aldrei eirð í sér síðan. Hann fór af einu landshominu á ann- að meðan æfln vanst, ýmist sem sjómaður, sendimaður, vinnumaður eða ráðsmaður. Og þegar kraftarnir voru þrotnir, var hann fluttur fátækraflutningi úr einhverju fjarlægu héraði á fæðingar- hrepp sinn. Eftir beiðni hans tók faðir minn við honum, því hann langaði til að vera hjá gröfinni hennar Bjargar sinnar, það sem eftir var æflnnar, og fá svo að hvílast við hlið hennar. Hann vissi upp á hár, hvar leiðið var, þegar hann kom eftir margra ára fjarveru, og faðir minn gerði það að bón hans, að láta hlaða leiðið upp fyrir hann. Nú hafði hann ekki annars að gæta, en að enginn yrði grafinn of nærri Björgu hans, færi ekki »inn á hans landareignc, eins og hann komst að orði. Það gerði hann líka samviskusamlega í hvert skifti sem jarðað var, og af þeim ástæðum kölluðu gárungarnir hann »óðalsbóndann á leiðinu hennar Bjargar« eða bara »óðalsbóndann«. Og á sumrin sat hann þar á leiðinu á hverju kvöldi þegar veður leyfði. Sat þar álútur og hljóður og hlust- andi, eins og hann væri að bíða eftir boðum frá löndun- um hinumegin við kvöldroðann, hinumegin við hafið mikla. Það var föstudagskvöld að áliðnu sumri. Við vorum að enda við að slá túnskæklana. Það hafði verið bezta rekja um daginn, svo tækifærið var notað til að skafa upp óræktarmóana í túnjaðrinum. Eg hafði lært að slá það sumar og fekk lítið orf við mitt hæfl, svo eg þóttist heldur en ekki maður. Það var svo sem eitthvað mannalegra að slá eins og hinir piltarnir, heldur en að híma einn uppi í dal og sitja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.