Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 75

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 75
Úr ferðasögu. 171 í höfuðborginni hinumegin sunds (Lundúnum) þegja auglýsingarnar alveg um þessi efni, eins og við er að búast í landi þar sem siðsemin er svo megn, að jafnvel kenslubækur í lífseðlisfræði sem ætlaðar eru læknaefnum, kunna sama sem ekkert af því að segja, sem fyrst og fremst sérkennir karlkyn og kvenkyn. Þær auglýsingar sem virðast jafn einkennilega ensk- ar og hinar eru frakkneskar, sem að ofan er getið, snúa sér einkum að maganum og meltingunni. Meðöl gegn afleiðingura af ofáti eru þar auglýst mjög kröftuglega (og lygilega; en það gerir ekkert; um kynjalyf og Vestur- heim er aldrei svo ólíklega logið, að ekki gangi það í þá sem það á að ganga í). Lifrarmeðöl nefna Englendingar mjög oft öll slík lyf, því að þeim heflr einhvern veginn tekist að blanda lifrinni inn í þessi efni á þann hátt, sem ekki þekkist í neinu öðru landi. Hæst virðist Þýzkaland standa, því að þar hafa aug- lýsingarnar ekki eins hátt um kynjameðöl hvort sem það er gegn afleiðingum af ofáti eða öðru. Eða kynjameðal- ið er að minsta kosti eitthvert sérstaklega skynsamlegt líf- erni sem auðvitað, hjá Þjóðverjum, (sem nefna mætti bókanna þjóð, en Engleadinga aftur þjóð bókarinnar, þ. e. bibliunnar) verður að læra af sérstakri bók. Bók J. P. Miillers, hins nafnfræga íþróttamanns og heilbrigðis- rithöfundar, hefir t. a. m. á Þýzkalandi selst svo hundruð- um þúsunda skiftir, og hvergi náð annari eins útbreiðslu og þar. 6. Glæsilegar eru hinar breiðu laufskygðu götur nálægt söngleikhúsinu mikla að kvöldi dags. Ljómandi sölubúð- ir og dýrlegir veitingastaðir skiftast á, og auglýsendur leika logstöfum á húsahliðunum og yflr húsunum uppi, svo að jafnvel ennþá meiri brögð eru að en í Berlín — sem er þó miklu jafnar uppljómuð — og sumstaðar bregð- ur á loft uppi yfir húsunum heilum myndasýningum. Eru þær eitt af þvi, sem einnig auminginn eyrislausi get-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.