Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 85

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 85
Til minningar Jóni Sigurðssyni. 181 sæma þá nafnbótum og tignarmerkjum. Og það flýtur enginn á legubekk ofan eftir lognmóðu lífsins, er vinnur þeim. Hugsjónin segir ekki: »mitt ok er indælt og mín byrði létt«, heldur hitt: »hver sem vill fylgja mór, afneiti sjálfum sór, taki sinn kross á sig og fylgi mór eftir«. Þótt Jón lóti ekki lífið fyrir hugsjón sína og væri ekki varpað í fangelsi sakir hennar, lót hann hvorki upp- hefð, fe nó önnur veraldargæði lokka sig til ótrúnaðar við hana, þótt hann ætti þess kost. »Eg er vanur fátækt«, skrifar hann Halldóri Friðrikssyni, þegar hann var á sjötugsaldri og hætti við að sækja um rektorsembættið. Þeir skilja, hvað hór er sagt, er fátæktina hafa reynt. Það er enn ómetið og verður víst aldrei fullmetið hvílíkt gagn hann vann íslendingum með baráttu sinni. Þó er hitt líklega meira virði, að slíkur maður er vitni þess, að kraftar búa í þjóð vorri, svo að ekki er ástæða til að örvænta. Og það má ekki henda oss, að vór spörum fó eða fyrirhöfn, svo að meira eða minna færi forgörðum af þeim efnivið, er enn er til f sögu hans. Svo kvað Gísli Brynjólfsson eitt sinn : „Og við íslands allar siðan aldir bnndið nafn þitt skal, meðan Háva haukur svartur hlakkar yfir blóðgum val eða fálkinn flýgur bjartur fannhvitan um jökuldal“. Sigurður Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.