Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 88

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 88
184 Ritfregnir. syni og þekkingu, og veltir þeim á ymsar hliSar, svo að hverjum er innan handar að dæma sjálfur. Kverið er því hin bezta leið- beining fyrir kennara og aðra, er fræðast vilja um þetta efni, hverri' stafsetningu sem þeir svo vilja fylgja, og á höf. hlýjar þakkir skilið fyrir verkið. B. B. Jónas Guðlaugsson: Dagsbrún. Söngvar og kvæði. Rvik.. 1909. Kostnaðarm. Sig. Ki-istjánsson. Jónas Guðlaugsson er eitthvert yngsta skáldið okkar, liðlega tvítugur. Dagsbrún hans ber þess vott, að hann hefur þegar náð traustum tökum á gígjunni og að mikils má af honum vænta þeg- ar stuudir líða. Hljómarnir eru hreinir, mjúkir og sannir — runn- ir inst úr hans e i g i n sál — djúptækir eru þeir að vísu ekki né magni þrungnir og megintíri, en þó þannig vaxnir, að þeir boða sól í sali er skáldinu eykst eðlilegur þroski með árum. Þau kvæði eru eigi allfá í bókinni, er vekja með réttu þessar vonir. Veigaminstur er I. kaflinn. Jónasi virðist eigi láta vel að yrkja hvataljóð og heimsádeilur; honum hættir þar til glamurs og stór- yrða, en skortir eldmóð og umfram alt hnittni. Aftur á móti er hann litglöggur og léttur á penslinum, er hann bregður upp blæmyndum af náttúrunni eða skapbiigðum sjálfs sín. Dæmi þess eru ýms kvæði í II., IV. og V. kaflanum, t. d. Nótt á hafinu, Erfiðar götur, Eg veit, Bergnuminn o. fl. — Jónasi er mikið í hug um framtíð lands og þjóðar. Norðrið er honum aflbrunnur andans, þaðan er endurnýungin á að koma. Sú hugsun kemur skýrast fram í kvæðinu »Einbúinn«, sem mór virðist fegursta og veigamesta kvæðið í bókinni: Á Islands nyrzta ögri, Einmana eins og landið, úti við norðurpól, alvarlegur og grár, hrimfjallahöfðinginn situr með aðalssvipinn 4 enni á hamranna veldisstóli. og ískórónu um hár. Hann hirðir eigi um leik ægisdætra við fætur sór nó bljúg ástar- atlot hinnar suðrænu sólar, er vakir af ástarþrá um vorlangar nætur. Hann horfir mót norðri og hlustar hljóður: Völvurnar vitrar þvi spáðu, hann veit eftir þúsund ár: Kongsdóttir kemur að norðan og kyssir hans silfurhár. B. B
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.